Færsluflokkur: Dægurmál

Mannlíf á Seltjarnarnesi

Ég sá þessa mannlífsmynd í Morgunblaðinu í gær. Þessi setur mannlíf á Seltjarnarnesi í nýjan fókus ekki satt?

Verður Ísland brætt í tvígang?

Við eigum í vændum lögsókn frá einkaaðilum í Holllandi, vegna Íssparnaðar sem virðist hafa bráðnað og lekið burt, eftir að sparnaðar hugmyndin hafði brætt hjörtu fjármagnseigenda á Bretlandi og í Hollandi, sem vonuðust eftir ríflegri ávöxtun á allt sit...

Jóhanna, Castro og Obama með boðskap

Ég veit ekki hvort einhver bylgja af Ís-sparnaðar-spaugi ( Æseif- bröndurum) eigi eftir að fara um landið, en þennan heyrði ég nýlega.... Guð kallaði Barack Obama, Raul Castro og Jóhönnu Sigurðardóttur til fundar hvar Guð greindi frá ákvörðun sinni og...

Hetja dagsins

Hetja dagsins í dag ók á sínum fjallabíl í það minnsta eftir sæbrautinni frá Holtavegi að Dalsbraut rétt um klukkan átta í morgun. Vel má vera að ég hefði verið vinalegri ef ég hefði spurt hetjuna að nafni, en þá væri hetjan ekki nafnlaus. Miskunn samur...

Til hamingju

Það er við hæfi að óska þeim sem, veður vonandi senn leyfir, að sjá til sólar, til hamingju. Sérstaklega þar sem maður hefur gerst sekur um að útskýra sólarleysið á sumum stöðum víðsvegar. Ég vona að sólin sýni sig á Skutulsfjarðareyri. Ég verð að segja...

Tilraun til jólakveðju

Það er rétt að taka það fram að gagnvarpinu, gagnvarpsins blaðri á veraldarvef sem og alnetinu öllu, geta Íslendingar, nú og síðar, þakkað. Hinum örtfjölgandi Íslendingum er óþarft að hugsa til þess með hryllingi að ég verði nefndur með einhverju...

Bíðið nú hæg

Er það tilfellið? Geta menn almennt ráðið sig sjálfir til starfa? Eða Eru það bara Flugumferðarstjórar sem eru slíkir örlagavaldar yfir eigin starfsframa, að þeir geti ráðið sig í til starfa. Eða gildir þetta almennt um opinber hlutafélög? Ætli Egill...

ógæfulegt

Það þykir mér heldur betur ógæfulegt þegar misvitrir ráðamenn standa í vegi fyrir að landsmönnum þeirra sé rétt hjálparhönd. En stoltið getur farið illa með menn.

Mannfallið er meira

Vegna úrhellisrigninga og flóða hafa 24 látið lífið og 4 er enn saknað samkvæmt síðustu fréttum. Mest rignir á Kyushu, Níu héraða eyjunni sem er syðsta og vestasta eyjan af heima eyjunum fjórum, og hefur um 100.000 manns verið gert að yfirgefa heimili...

Vígvæðing - ógn og skelfing

Það er nú ekki beint gaman til þess að hugsa að menn bisi við að setja sig í startholur fyrir einhverskonar átök. Vissulega er mikið tekist á á ýmsum vettvangi. Nú þegar Hinir bestu, mestu, snjöllustu og knattfærustu menn heimsins keppast um að yfirspila...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband