Ræðum málin

Vonandi verður þessi ráðstefna lyfitistöng fyrir málefnalega umræðu um hvalveiðar, synd að þeir sem deila ekki skoðunum með okkur, hafi ekki haft þroska til að ræða málin.
Bretar myndu breyta betur ef þeir leggðu við hlustir og lærðu.

Eru þeir sem vilja ekki sjá hvali, á sínum disk eða annarra diskum að gera sér og sínum málstað greiða með fjarverunni? Ég held ekki.


mbl.is Saka andstæðinga hvalveiða um „heimsvaldastefnu"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Örn Björnsson

Þetta er eins og grænmetisætur myndi banna okkur kjötætum að borða kjöt... ef það er grundvöllur til að veiða án þess að útrýma tegundinni hvers vegna ekki veiða? Út af því að við meiðum greyin?

 Alltaf gaman líka að horfa á bandríkjamenn í raunveruleikaþáttum og ef einhver byrjar að veiða sér til matar þá er hann eitthvað skrítinn :)

Haraldur Örn Björnsson, 15.2.2007 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband