Öllu má nú nafn gefa

Umræða um menn og málefni getur verið um margt forvitnileg. ég man til þess að hafa heyrt tvær setningar sagðar út yfir alþjóð, varpað með ljósvakans öldugangi. Nokkur tími leið frá því ég heyrði fyrri setninguna fyrst uns ég heyrði þá seinni. Kannast lesendur við fleiri byrtingaform hins myndskreytta orðs.
"Forseti Íslands er Proportional-Safety Valve gagnvart Alþingi"
"Alþingi getur virkað semProportional-Safety Valve við skipun dómara"

Mér líst ekki á jafninginn, það er aldeilis þrýstingsjöfnun. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband