krónísk krónukrónika

Fyrir myntbreytinguna, þá vorum við með íslenska mynt sem gat flotið þó gengið hafi ekki flotið formlega dag frá degi, ég vann mér reyndar ekki inn margar slíkar. Ef mig misminnir ekki, þá var það af einskærri víðþekktri íslenskri hógværð og hefðbundnu lítillæti sem íslensku krónunni var fleytt úr höfn gengisskráningar Seðlabankans og út á höf opinna markaða.
Hve lengi getur ein króna flotið í Norður Atlantshafinu á þjóðþekktri lægðaslóð?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband