Áminning

Fyrir um áratug síðan stefndi allt í óvissu í kringum mig, er ljóst var að nafn mitt var ekki meðalstuðningsmanna oddvita hins góða framboðs í viðhafnarútgáfu málgagnsins. Þá flaug mér í hug að kaupa smáauglýsingu í dagblöðunum á kjördag til að minna alla þá sem gátu verið lesendur hins staðbundna málgagns á stuðning minn við leiðtogann. Til þess kom þó ekki því sambærileg auglýsing með mínu nafni var birt kjósendum nær kjördeigi. Þá, eins og nú fylgdist ég með málum víðar en bara í því kjördæmi sem ég kaus. Þá eins og nú tók Jens Garðar þátt í prófkjöri sem ég gat ekki kosið í. 

Ég vil leggja mitt af mörkum, ef þetta mitt er þá eitthvað, áður en það er of seint, og minna ættingja mína, vini mína og aðra kunningja á að ég styð Jens Garðar Helgason. Væri ég búsettur í Naustrinu - Norðausturkjördæmi - kysi ég Jens Garðar í prófkjöri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband