Ég verđ ađ segja ţađ

... ađ mér ţótti Margrét Sverrisdóttir komast skemmtilega ađ orđi í kastljósi ríkissjónvarpsins um daginn. Vissulega getur fólks sagst vera ţreytt á "endalausum" fréttafluttningi af ímynduđum eđa raunverulegum innanflokks átökum í smáum stjórnmálaflokkum. Hins vegar er engum bannađ ađ leggja viđ hlustir ţegar fréttir berast af öđrum flokkum en mađur sjálfur fylgir ellegar hefur mikinn áhuga á. Um daginn kom Margrét Sverrisdóttir fram í Kastljósi Ríkissjónvarpsins og rćddi ţar einkum og sérílagi innanflokksmál Frjálslyndaflokksins. Barst ţar í tal innganga manna, sem fyrir ţremur og hálfu ári töldu sig búa yfir Nýju afli, í Frjálslyndaflokkinn. Var Margrét ekki sannfćrđ um ađ málflutningur sumra ţeirra sem nýgengnir vćru í flokkinn vćri í anda stefnuskrár flokksins, í málefnum ţeirra sem hafa sest ađ á Íslandi, í sumum tilfellum til ađ festa hér rćtur. Talađi Margrét um ađ hina nýinngengnu skorti ađlögunarhćfni ađ ţví sem tíđkađist og teldist til góđra siđa innan Frjálslyndaflokksins.

Er óróleikinn í Frjálslyndaflokknum til komin vegna tungumálaörđugleika. Er reykvískan svona frábrugđin vestfirskunni? 
mbl.is Sátt um ađ Margrét fari í leyfi fram ađ landsţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband