Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Gleđilega hátíđ

Ég óska öllum til hamingju međ ţjóđhátíđardaginn, öllum. Hvort sem ţađ eru Íslendingar í Svíţjóđ, í Japan, á Ítalíu eđa í Fćreyjum eđa einhverjir ađrir einhversstađar annarsstađar. Hvort sem ţađ eru eins, fimm, tíu, fimmtán, 20, 25, 30, 40, 50, eđa 60 ára stúdentar frá MA. Hvar sem ţessir allir eru, til hamingju međ daginn. Dagurinn virđist vera bjartur og hlýr ţar sem ég er niđurkominn í augnablikinu, ég vona ađ dagurinn í dag reynist öllum góđur dagur og heilladrjúgur.


Ţví skundum viđ ekki árlega á Ţingvöll og treystum vor heit?

Lengi getur Blöndal á sig banka bćtt...

Ţađ er e.t.v. rétt ađ halda ţví til haga ađ Halldór Blöndal sat hérna í eina tíđ í Bankaráđi Búnađarbankans, forvera Kaupţings, og ţađ í ein sex ár ef ég man rétt. Ţá, ţegar hann var fyrst kjörinn í bankaráđ Búnađarbankans hafđi Halldór veriđ yfirskođunarmađur ríkisreikninga í um níu ár og gegndi ţví samhliđa setunni í bankaráđinu 2 fyrstu ár setu sinnar í ráđi Búnađarbankans.

Ţannig ađ óhćtt er ađ segja ađ Halldór ţekkir vel til. Menn hafa frjálsar hendur til ţess ađ rifja upp ýmis athygliverđ ummćli úr umrćđum tengdum efnahagsmálum á Alţingi í áranna rás. Segir mér svo hugur ađ margir gćtu orđiđ mikiđ fróđari um ýmsa, međ ţeim hćtti. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband