Afbakstur Frjálslyndra

Frambjóđandi Frjálslyndaflokksins hefur nú fariđ um héruđ og fundađ međ bođskap sem er í líkingu viđ stjórnarstefnu Kambódíu međan Íslendingar voru ađ átta sig á ţví hvernig bćri ađ stýra hinni stóru nýfengnu efnahagslögsögu. Ţví ţó vćgt sé til orđa tekiđ má segja ađ Sigurjóni sé í nöp viđ ţá frćđinga sem starfa á Hafransóknastofnuninni. Í sjálfu sér bođađi hann ekki blóđuga menningarbyltingu í anda Maós formans, hins vegar talađi hann fyrir ţví ađ skipta út ţeim frćđingum sem nú starfa. Ţá gefur Sigurjón lítiđ fyrir ţá STAĐREYND ađ úthluta dögum á skip felur í sér litlu minni skömmtun en ađ úthluta kílóum á skip. Eins ţykir Sigurjóni lítiđ til ţess ţankagangs koma sem veltir hugmyndum upp á ţá leiđ ađ meiri veiđ sé vel möguleg međ aflamark ekkert síđur en sóknarmarki. Eina sem til ţurfi ađ koma sé vísindaleg vissa fyrir veiđiţoli stofns eđa stofna. Vilji ţeir sem stýri Sjávarútvegsmálum á Íslandsmiđum ganga nćr stofnum en gert er má gera slíkt međ úthlutun meiri aflahemilda, óţarfi er ađ kollbylta fiskveiđistjórnunarkerfinu. Ţegar Sigurjón talar um Útflutningsverđmćti verđur Sigurjón ađ hafa hugfast gengisţróun krónunnar. Ţađ borgar enginn banki 100 krónur eđa meira fyrir einn Dollara í dag.

Áróđur Sigurjóns og félaga hans er ekki í ýkjamiklum tengslum viđ raunveruleikann. Í raun og veru skiptir mestu máli ađ menn veiđi fisk, verki fisk og selji fisk. Íslenskur sjávarútvegur glímir viđ samkeppni á mörkuđum; vöruţróun og aukin nýting er ţađ sem skiptir máli í íslenskum sjávarútvegi til framtíđar. Stagl um ef og hefđi skilar ekki aukningu útflutningsverđmćtis.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband