stílfærður stalínismi

Hjörleifur Guttormsson fyrrum þingmaður berskjaldaði sig um daginn með því að ljá máls á því að Íslandshreyfingin myndi ekki hreyfa sig af stað. Myndi ekki bjóða sig fram.

Nú hafa baráttusamtök öryrkja og eldri borgara lagst að landi, þó framboðs-lista-fleyinu hafi verið ýtt úr vör tímanlega. Að vísu er Arndís Björnsdóttir ósátt við ákvörðun Maríu Óskarsadóttur.

María Óskarsdóttir, oddiviti samtakanna í Norðausturkjördæmi, lýsti því yfir í dag að fallið hefði verið frá framboðslista samtakanna í kjördæminu. Í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér segir að framboð í aðeins einu kjördæmi sé langt frá því að vera skynsamlegt og muni skila littlum árangri. Í samtali við Vísi fyrr í dag sagði hún engan fjárhagslegan grundvöll fyrir framboðinu.

af Vísi

Baráttusamtökin verða tæpast í vegi fyrir vilja Hjörleifs Guttormssonar. Valkostum kjósenda fækkar. Er spurning hvort Hjörleifur Guttormsson gleðjist?


mbl.is "Klæðskerasniðið fyrir gömlu flokkana"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband