Okurlán

Stýrivextir eru notaðir á ný í Japan. Nú virðist sem svo að okurlán séu farin að færast í aukana, spurning hvort hægt sé að tala um tísku í þeim efnum. Íslendingum er full kunnugt um nýlega hækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands. Nú hefur herra Fukui fylgt í kjölfar Davíðs Oddssonar og hækkað stýrivexti. Þar með er horfið frá stefnu sem forveri hans í embætti herra Hayami innleiddi á sínum tíma.
mbl.is Seðlabanki Japans hækkar vexti um 0,25%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband