Lengi getur Blöndal á sig banka bætt...

Það er e.t.v. rétt að halda því til haga að Halldór Blöndal sat hérna í eina tíð í Bankaráði Búnaðarbankans, forvera Kaupþings, og það í ein sex ár ef ég man rétt. Þá, þegar hann var fyrst kjörinn í bankaráð Búnaðarbankans hafði Halldór verið yfirskoðunarmaður ríkisreikninga í um níu ár og gegndi því samhliða setunni í bankaráðinu 2 fyrstu ár setu sinnar í ráði Búnaðarbankans.

Þannig að óhætt er að segja að Halldór þekkir vel til. Menn hafa frjálsar hendur til þess að rifja upp ýmis athygliverð ummæli úr umræðum tengdum efnahagsmálum á Alþingi í áranna rás. Segir mér svo hugur að margir gætu orðið mikið fróðari um ýmsa, með þeim hætti. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband