Gleđilega hátíđ

Ég óska öllum til hamingju međ ţjóđhátíđardaginn, öllum. Hvort sem ţađ eru Íslendingar í Svíţjóđ, í Japan, á Ítalíu eđa í Fćreyjum eđa einhverjir ađrir einhversstađar annarsstađar. Hvort sem ţađ eru eins, fimm, tíu, fimmtán, 20, 25, 30, 40, 50, eđa 60 ára stúdentar frá MA. Hvar sem ţessir allir eru, til hamingju međ daginn. Dagurinn virđist vera bjartur og hlýr ţar sem ég er niđurkominn í augnablikinu, ég vona ađ dagurinn í dag reynist öllum góđur dagur og heilladrjúgur.


Ţví skundum viđ ekki árlega á Ţingvöll og treystum vor heit?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Gleđilega hátíđ frćndi.

kveđja Marinó

Marinó Már Marinósson, 17.6.2007 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband