Spurning

Geta menn ekki Geirneglt krónuna viđ hvađa gildi sem er, ţó ekki lífeyrissjóđinn, kjósi ţeir sem ákvarđanir taka ađ taka slíka ákvörđun.
Ég hugsađi sem svo ađ í ćtt viđ hinn forna gullfót sem á fyrritíđ var stuđst viđ, gćtum viđ tekiđ upp tengingu gjaldmiđilsins viđ ál eđa olíu enda olía enn sem komiđ er í daglegri notkun hér á landi, í einu formi eđa öđru, ţegar mér datt ţetta í hug var olíutunna keypt fyrir meira en 100 dali í fyrsta skipti, og ţađ var gert bara til gamans, fremur en gagns, ef ráđríkum einrćđisherra dottiđ slíkt í hug og framkvćmt á ţeim tímapunkti, hefđi sú ákvörđun leitt til talsverđrar sveiflu í viđkomandi efnahagslífi ţađ sem af er ţessu ári.
Svona hugrenningum má líkast til líkja viđ fári.
Menn gćtu reynt ađ handstýra gengisskráningu međ meira tilliti til alţjóđlegs efnahags, en áđur var gert.
mbl.is Krónan styrkist um 0,36%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Sumir halda ađ ef viđ látum bara nóg af bjúrókrötum og skriffinum um ađ stjórna öllu hagkerfinu í gegnum 300.000 lagasettningar, ţá hljóti bara allt ađ reddast.

ćtli Evran sé bundinn viđ gengi á pappír og prentblek? samanber milljónir af útprentunum og ljósritun í Brussel? 

Fannar frá Rifi, 16.9.2008 kl. 21:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband