Áminning

Fyrir um áratug síđan stefndi allt í óvissu í kringum mig, er ljóst var ađ nafn mitt var ekki međalstuđningsmanna oddvita hins góđa frambođs í viđhafnarútgáfu málgagnsins. Ţá flaug mér í hug ađ kaupa smáauglýsingu í dagblöđunum á kjördag til ađ minna alla ţá sem gátu veriđ lesendur hins stađbundna málgagns á stuđning minn viđ leiđtogann. Til ţess kom ţó ekki ţví sambćrileg auglýsing međ mínu nafni var birt kjósendum nćr kjördeigi. Ţá, eins og nú fylgdist ég međ málum víđar en bara í ţví kjördćmi sem ég kaus. Ţá eins og nú tók Jens Garđar ţátt í prófkjöri sem ég gat ekki kosiđ í. 

Ég vil leggja mitt af mörkum, ef ţetta mitt er ţá eitthvađ, áđur en ţađ er of seint, og minna ćttingja mína, vini mína og ađra kunningja á ađ ég styđ Jens Garđar Helgason. Vćri ég búsettur í Naustrinu - Norđausturkjördćmi - kysi ég Jens Garđar í prófkjöri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband