Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007

Gleðilegt nýtt ár

Nú þegar hefur nýtt ár gengið í garð í fjölmennustu ríkjum heims, sé miðað við vort tímatal, og eins lýðræðislegur og ég nú er, fagna ég nýju ári. Rottan mætir okkur á nýju ári. Gleðilegt nýtt ár. Kærar þakkir fyrir kunningsskapinn fram að þessu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband