Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

í minningu manns

Við andláts fregnina um Einar Odd brá mér. Ég var næstum orðlaus. Á morgun verður hann borinn til grafar.
Ég vil reyna að minnast hans með því að muna hann og hans störf, það sem hann lagði af mörkum. Við höfum misst góðan mann. Gott væri ef Íslendingum áskotnaðist fólk sem fylgdi hans fordæmi.
Guð styrki fjölskyldu hans og aðra aðstandendur hans.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband