Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Fannar Logi Jóhannsson 1987-2008

Fannar frćndi minn. Fannar systursonur minn verđur borinn til grafar í dag. Fannar var góđur drengur.  Fannar var nokkur grallari, en uppátćki hans sem ég varđ vitni af voru grćskulaus. Fannar vakti óskipta athygli á veitingastađ í Visby á Gotlandi ţegar hann tveggja og hálfs árs var svangur og var ţreyttur á biđ eftir ţjónustu og gaf ţađ tilkynna međ nokkrum krafti og á góđri íslensku, ţađ góđri ađ allir sćnsku ţjónarinir skyldu samstundis hvernig vćri í pottinn búiđ og brugđust hratt viđ.

Fannar hafđi mikinn áhuga hvorttveggja á bílum og knattspyrnu, međ knattspyrnuiđkun sinni vakti hann upp keppnisskap afa síns, sem hvatti hetjuna óspart í keppni á Akureyri.

Ég man ekki eftir öđru en gleđi og kćti vćri alltaf mikil ef Fannar var nálćgur.

Síđan í júlí í fyrra hefur hugur minn veriđ hjá Fannari og fjölskyldunni allri. Vonir okkar, bćnir okkar og óskir okkar rćttust ekki.

Mannlegur máttur getur veriđ svo sorglega vanmáttugur.
Viđ geymum öll minningu Fannars Loga.
Ég sakna Fannars.
Guđ blessi og styrki Tótu, Jóa & Ţorstein, Daníel og Bergdísi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband