Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

krónísk krónukrónika

Fyrir myntbreytinguna, ţá vorum viđ međ íslenska mynt sem gat flotiđ ţó gengiđ hafi ekki flotiđ formlega dag frá degi, ég vann mér reyndar ekki inn margar slíkar. Ef mig misminnir ekki, ţá var ţađ af einskćrri víđţekktri íslenskri hógvćrđ og hefđbundnu lítillćti sem íslensku krónunni var fleytt úr höfn gengisskráningar Seđlabankans og út á höf opinna markađa.
Hve lengi getur ein króna flotiđ í Norđur Atlantshafinu á ţjóđţekktri lćgđaslóđ?

Hans tími er kominn

Ţađ er ekki bara í Fćreyjum sem ný stjórn er tekin viđ völdum. Hr. Aso er orđinn forsćtisráđherra í landi hinnar rísandi sólar. Ţó hann hafi hvorki vitnađ í Jóhönnu Sigurđardóttur, beint eđa óbeint, í fyrra eđa áriđ ţađ áriđ, ţegar Aso beiđ lćgri hlut í leiđtogakjöri frjálslynda lýđrćđisflokksins (FLF e. LDP) árin 2006, fyrir hr. Abe, og 2007, fyrir hr. Fukuda, ţá er hans tími kominn. Röđin var komin ađ honumef svo má segja. Ţó Aso sé ađ sögn íhaldssamari en Fukuda, Abe og Koizumi, ţá er hann ekki í íhaldsflokki, ţó Morgunblađiđ hafi notađ slíkt orđalag.
Aso hlaut yfirgnćfandi stuđning í leiđtogakjörinu 22. ţ.m. Ţau sem sóttust eftir leiđtoga sćtinu voru Aso og Koike eins og áđur segir auk ţeirra sóttust einnig hr. Karou Yosano - sem var menntamálaráđherra 1994-1995, ráđherra alţjóđlegra viđskipta og iđnađarmála 1998-1999, ráđherra efnahags og fjármálastefnu 2005-2006 og ađalritari ríkisstjórnar Abe frá ágúst til september 2007, Shigeru Ishiba, sem var varnarmálaráđherra 2002-2004 og aftur í stjórn Fukuda 2007-2008, og Nobuteru Ishihara, sem var ráđherra stjórnarfars og reglugerđabreytinga 2001-2003 og ţá ráđherra samgöngumála, innviđa og jarđnćđis 2003-2004.
Eins og vitađ er ţá hlaut Aso flest atkvćđi eđa 351 Ysoano 66 Koike hlaut 46 Ishihara 37 og Ishiba 25. Í fyrra hlaut Aso 197 atkvćđi er Fukuda bar sigur úr býtum međ 330 atkvćđum. Áriđ 2006 hlaut Aso 136 atkvćđi ţegar Abe bar sigur úr býtum međ 336 atkvćđum. Frá ţví ađ Frjálslyndir lýđrćđissinnar náđu saman međ Nýja-Hreina Stjórnarflokknum (New Komeito) um myndun samsteypustjórnar hafa leiđtogar FLF veriđ jafnframt forsćtisráđherrar Japans, NHS hefur jafnan haft fulltrúa í ríkistjórn Japans.

Ríkisstjórn Japans 

Upphaflegt                  Upphaflegt
ráđuneyti                     ráđuneyti
Fukuda                              Aso
2007                            2008

Forsćtisráđherra

Yasuo Fukuda
Gunma
FLF Nd.
Taro Aso
Fukuoka
FLF Nd.
Innanríkis og samskiptamálaráđherraHiroya Masuda
utan ţings
Kunio Hatoyama
Fukuoka
FLF-Heiseitoku 
Nd.
Ráđherra umbóta til valddreifingarHiroya MasudaKunio Hatoyama
DómsmálaráđherraKunio Hatoyama
Fukuoka FLF-Heiseitoku Nd.
Eisuke Mori
Chiba
FLF-Aso
Nd.
UtanríkisráđherraMasahiko Komura
Yamaguchi FLF-Komura Nd.
Hirofumi Nakasone
Gunma
FLF
Ed.
FjármálaráđherraFukushiro Nukaga
Ibaraki
FLF-TsushimaNd.
Shoichi Nakagawa
Hokkaido
FLF-Ibuki Nd.
Mennta, menningar, íţrótta, vísinda
og tćknimálaráđherra
Kisaburo Tokai
Hyogo
FLF-Yamasaki 
Nd.
Ryu Shionoya
Shizuoka
FLF-Machimura Nd.
Heilbrigđis, verkalýđs
og velferđarmálaráđherra
Yoichi Masuzoe
FLF Ed.
Yoichi Masuzoe
FLF Ed.
Sjávarútvegs, Landbúnađar og skógarmálaráđherraMasatoshi
Wakabayashi
Nagano
FLF-Machimura
Ed. 
Shigeru Ishiba
Tottori
FLF-Tsushima Nd.
Efnahags, iđnađar
og viđskiptamálaráđherra
Akira Amari
Kanagawa FLF-Yamasaki Nd.
Toshihiro Nikai
Wakayama
FLF-Nikai Nd.
Samgöngu, innviđa, jarđnćđis og ferđamálaráđherraTetsuzo Fuyushiba
Hyogo
NHS
Nd.
Nariaki Nakayama
Miyazaki
FLF-Machimura Nd.
UmhverfisráđherraIchiro Kamoshita
Tokyo
FLF-Tsushima
Nd.
Tetsuo Saito
Chugoku
NHS Nd.
VarnarmálaráđherraShigeru Ishiba
Tottori
FLF-Tsushima
Nd.
Yasukazu Hamada
Chiba
FLF Nd.
Ađalritari ríkistjórnarinnarNobutaka
Machimura
Hokkaido FLF-Machimura Nd.
Takeo Kawamura
Yamaguchi
FLF-Ibuki Nd.
Ráđherra í málefnum
hinna brottnumdu
Nobutaka MachimuraTakeo Kawamura
Formađur ţjóđaröryggisráđsinsShinya Izumi
FLF-Nikai Ed.
Tsutomo Sato
Tochigi
FLF-Koga Nd.
Ráđherra í málefnum OkinawaFumio Kishida
Hiroshima FLF Nd.
Tsutomo Sato
Ráđherra NorđursvćđannaFumio KishidaTsutomo Sato
Ráđherra HamfarastjórnunarShinya IzumiTsutomo Sato
Ráđherra efnahags
og fjármálastefnu
Hiroko OtaKaoru Yosano
Tokyo
FLF Nd.
Ráđherra ReglugerđaumbótaFumio KishidaKanagawa
FLF-Yamasaki Nd.
Ráđherra StjórnarfarsumbótaYoshimi WatanabeAkira Amari
Ráđherra FjármálaţjónustuYoshimi WatanabeShoichi Nakagawa
Ráđherra umbóta
í opinberri ţjónustu
Yoshimi WatanabeAkira Amari
Ráđherra vísinda og tćknistefnuFumio KishidaSeiko Noda
Gifu FLF Nd.
Ráđherra matvćla öryggisShinya IzumiSeiko Noda
Ráđherra málefna neytendaFumio KishidaSeiko Noda
Ráđherra félagsmála
og jafnréttis
Yoko Kamokawa
Shizuoka
FLF-Kokuchikai
Nd.
Yuko Obuchi
Gunma
FLF-Tsushima Nd.
Ţó stjórnin hafi ekki setiđ lengi tók viđ völdum 24. ţ.m. ţá herma fregnir ađ Nakayama ćtli ađ segja af sér í dag.
mbl.is Taro Aso tekur viđ í Japan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýja landsstjórnin

Nýja fćreyska landstjórnin, ný Landsstjórn Sambandsflokks, Ţjóđarflokks (f. Fólkaflokks) og Jafnađarflokks (f. Javnađarflokks) verđur sem áđur segir skipuđ níu manns ţeim:

Kaj Leo Johannesen, hafnarmađur, annar stofnanda Farex, formađur sambandsflokksins, fer fyrir stjórninni sem forsćtisráđherra (f. lřgmađur), hann hefur setiđ á ţingi frá 2002.
Johan Dahl hefur stýrt Faroe Coldstores í Vági, Suđurey, frá 1998, sambandsmađur, vinnumálaráđherra, hann hefur setiđ á ţingi frá 2002 aukin heldur var hann sjávarútvegsráđherra fyrstu 20 daga fyrri landsjórnar Jóannesar stjórn Jafnađar,Ţjóđar og Sambandsflokks.
Rósa Samuelsen, sambands kona úr Sandavogi hvar hún hefur veriđ sveitastjóri frá 2001, félagsmálaráđherra, hefur setiđ á ţingi frá ţví í janúar, hún hefur fariđ fyrir sambandi fćreyskra sveitarfélaga frá ţví 2005.
Jřrgen Niclasen Sřrvogi, stýrir versluninni Niclasen Sp/f [fyrst 1989-1998 og nú frá 2003], formađur ţjóđarflokksins, utanríkisráđherra. Jřrgen verkađi saltfisk hjá P/F Tomba samhliđa ţingmennsku á fyrsta kjörtímabili sínu á ţingi, hann var sjávarútvegsráđherra frá desember 1998 fram í janúar 2003, í hvorri tveggja landsjórna Anfinns Kallsbergs - landstjórnum Ţjóđar, Lýđveldis (f. Tjóđveldi) og Sjálfstjórnarflokks (f. Sjálvstýri) og svo sömu flokka međ Miđflokknum.
Jacob Vestergaard, lögreglumađur á Ökrum í Suđurey, sjávarútvegsráđherra á nýjan leik hann var jú sjávarútvegsráđherra í seinni landstjórn Anfinns Kallsbergs - landstjórn Ţjóđar, Lýđveldis, Sjálfstjórnar og Miđflokks frá febrúar 2003 fram í febrúar 2005, hann gengdi og embćtti innanríkisráđherra frá desember 2005 til nóvembers 2007 í fyrri landstjórn Jóannesar - stjórn Jafnađar, Ţjóđar og Sambandsflokks, hann hefur setiđ á ţingi frá ţví í janúar.
Annika Olsen, kennar í Ţórshöfn, innanríkisráđherra, hún sat í brogarstjórn Ţórshafnar fyrir Ţjóđarflokkinn frá 2004 uns hún var kjörin á ţing í janúar.
Jóannes Eidesgaard, formađur Jafnađarflokksins frá Ţvereyri á Suđurey, fjármálaráđherra, var fyrst kjörinn á ţing 1990 hefur hann veriđ endurkjörinn ć síđan. Jóannes var fyrst félags, heilbrigđis og vinnumarkađsmálaráđherra í síđustu landsstjórn Atla Dam - stjórn Jafnađar og Ţjóđarflokks, frá janúar 1991, í janúar 1993 bćttust menntamálin viđ, í apríl 1993 varđ hann á nýjan leik félags, heilbrigđis og vinnumarkađsmálaráđherra í stjórn Maritu Petersen, stjórn Jafnađar, Lýđveldis og Sjálfsstjórnar flokks fram til september 1994, ţá varđ hann fjármála og viđskiparáđherra og jafnframt vara forsćtisráđherra í fyrri stjórn Edmundar stjórn Sambands, Jafnađar, Sjálfstjórnarflokks og verkammanafylkingarinnar, fram í júní 1996. Jóannes varđ forsćtisráđherra  í febrúar 2004 og fór jafnframt međ utanríkismál í sinni fyrri stjórn - stjórn Jafnađar, Ţjóđar og Sambandsflokks, fram til febrúar 2008, en einungis forsćtisráđherra frá ţví í febrúar í sinni seinni stjórn - stjórn Jafnađar, Lýđveldis og Miđflokks.
Helena Dam á Neystabř, menntamálaráđherra, hún var dómsmálaráđherra í seinni stjórn Jóannesar frá febrúar fram í sebtember, og ţar áđur félags og heilbrigđismálaráđherra í fyrri stjórn Anfinns, frá maí 1998 fram í febrúar 2001, ţá sem sjálfstjórnarkona, hún sat á ţingi 1990-1998 og 2001-2002 og svo aftur nú í janúar sem jafnađarkona, hún er dóttir Atla.
Hans Pauli Strřm, deildarstjóri Hagstofu Fćreyja, heilbrigđismálaráđherra, Hann sat á ţingi 1998-2002, Hann var heilbrigđis og félagsmálaráđherra í hvorum tveggja stjórna Jóannesar frá febrúar 2004 fram í síđustu viku.

Óţarft á ađ vera ađ taka fram ađ ráđherrar í Fćreyjum fá leyfi frá ţingstörfum međan ţeir gegna embćttum í landstjórninni, hafi ţeir veriđ kjörnir á ţing, og taka ţá vara menn sćti á ţingi


Ný landsstjórn

Nú hafa ţeir náđ saman fćreysku forystumennirnir. Kaj Leo Johannesen verđur lögmađur, 5. Sambandsmađurinn sem sest í stólinn frá 1948. Flest bendir til ađ ţađ verđi 9 manns í nýju stjórninni, 3 frá hverjum flokki. Ekki hefur veriđ opinberađ hverjir ţađ verđa, en ţar verđa formennirnir tveir ábyggilega líka.

Junya Nakano

Mikiđ brá mér í gćr ţegar ég frétti andlát Junya. Ég sendi Eyţóri og öđrum ađstandendum mínar innilegustu samúđarkveđjur.

fćrist fjör í fćreyskan leik

Í ljósi ţess ađ nú er

Lok lok og lćs og allt í stáli,
lokađ fyrir Páli

[Ţar sem ađ allt er lokađ fyrir Hřgna hlýtur allt ađ vera líka lokađ fyrir Páli á Reynatúgvu] 

ţá nú rćđast ţeir viđ, Jóhannes lögmađur og formenn flokkanna sem hafa stađiđ andspćnis honum frá  ţví 4. febrúar. Sem kunnugt er söđlađi Jóhannes ţá um, eftir 4 ára samstarf viđ Fólkaflokkinn og Sambandiđ, og samdi viđ ţjóđveldi, en nú hefur Jóhannes og fetađ í fótspor Anfinns og leyst landsstýrismenn ţjóđveldis undan skildum ţeirra. Anfinn tók ađ sér sjálfur störf ţjóđveldismanna í landsstýrinu í desember 2003 og gegndi ţeim fram yfir kosningarnar í janúar 2004 sem hann bođađi samfara samstarfs slitunum til. Anfinn hafđi ţá stýrt landsstýrinu međ ţjóđveldi innanborđs frá ţví í maí 1998.

Nú rćđast ţeir viđ Jóhannes, Jřrgen og Kaj Leo. Jóhannes segist mikilvćgt ađ taka afstöđu til jafnréttis í nýrri stjórn. Kaj Leo og hafa ekki viljađ lofa ţví ađ sögn Jóhannesar, ađ nokkur kona verđi valin í nýju stjórnina. Í fyrri stjórn ţessara ţriggja flokka sátu ađ jafnađi 7 heiđursmenn, og hefur Jóhannes látiđ hafa eftir sér ađ sitt fyrra (vćntanlega innan skamms fyrsta) landsstýri hafi veriđ ţađ síđasta sem einungis var skipađ mönnum. Uns Jóhannes sleit samstarfinu viđ Ţjóđveldiđ ţá sátu í landsstýrinu 5 menn og 3 konur. Ţví fer ţó fjarri ađ ţađ hafi veriđ hiđ fyrsta landsstýri hvar kvenmađur kom viđ sögu, ţví allir eiga jú ađ muna eftir ţví ađ Marita Petersen var lögmađur frá apríl '93 fram í september '94.

Ţeir ţrír sem nú rćđast viđ, nutu ţingstyrks 20 af 33 lögţingsmanna, í kjölfar kosninganna 19. janúar s.l. Menn eru ekki alveg vissir um hver verđur niđurstađa Sandeyingsins frá Skopun, en hann studdi ekki annađ landstýri Jóhannesar formanns síns síđustu dagana. (Fólkaflokkur 7 (6 karlar & 1 kona) Samaband 7 (6 karlar & 1 kona) Javnađarflokkur 6 (4 karlar & 2 konur). Í landsstýrinu sitja enn Jóhannes og Helena fyrir Javnađarflokkinn, og í ţeirra stađ komu inn á ţing einn karl og ein kona. 

Annika Olsen ţingkona fólkaflokksins tók fram ađ

tađ er umráđandi, at fólkini, sum verđa vald í landsstýriđ, hava kvalifikatiónir á řkinum, og enn vita vit ikki, hvřrji málsřki, vit fáa í eini mřguligari samgongu. Tí er alt framvegis opiđ

er hún sagđist tilbúin til starfa fyrir land sitt og ţjóđ. Telja má líklegt ađ Jóhannes vilji sitja áfram á stóli lögmanns og sé ţví viljugur til ađ rćđa ţađ áfram ađ tveir Javnađarmenn sitji í landsstýrinu auk hans, og ţá eru mestar líkur á ţví ađ Helena Dam sitji áfram međ Jóhannesi, Sandeyingnum mun líklega ţykja eftir sem áđur fram hjá sér gengiđ verđi ţađ raunin.

Jřrgen og Kaj Leo eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa hlotiđ fćrri atkvćđi í síđustu kosningum en sitthvor flokksbrćđra ţeirra, sem nutu nokkurra vinsćlda er ţeir sátu í landstýrinu hér áđur fyrr, Jacob Vestergaard stýrđi sjávarútvegsmálum febrúar 2003-febrúar 2004 og sambandsmađurinn Magni Laksáfoss  fjármálum Fćreyinga maí 2007- febrúar 2008. Í Fćreyjum fá ţeir ţingmenn sem taka sćti í landstýrinu fararleyfi frá ţinginu, međan ţeir gegna störfum í landsstýrinu, koma ţá varamenn inn á ţing. Vert er ađ geta ţess ađ ţjóđveldismađurinn Hergeir Nielsen er formađur Lögţingsins og verđur ţađ ađ öllum líkindum fram ađ nćstu kosningum.

Ţar sem ekki er vitađ hve margir munu eiga sćti í nýja landstýrinu,en frekar líklegt er ađ ţađ verđi í ţađ minnsta 6 manns má fastlega gera ráđ fyrir ađ ţađ verđi formennirnir og ţá ţeir sem hlutu flest atkvćđi og ađ framan sögđu má sjá ađ ég reikna međ ađ Helena Dam sitji áfram. Hvort Kaj Leo og Jřrgen geri kröfu um ţriđja sćtiđ fyrir hvorn flokk, í ljósi ţess ađ Javnađarmenn haldi lögmannsstólnum, skal ósagt látiđ. Ljóst er ađ líkindi eru til ţess ađ Bjarni Djurholm Eyverjavinur og Heiđin Zachariassen setjist aftur á lögţingiđ. Ţá eru meiri en minni líkindi til ţess ađ Marjus Dam og Helgi Abrahamsen setjist á lögţingiđ í farleyfum Magna og Kaj Leos. Ţađ ćtti ekkert ađ ţurfa ađ hrófla viđ  Eyđgunni eđa Andreasi hjá Javnađarmönnum. Ekki er útilokađ ađ kempan Óli Breckmann muni eiga afturkvćmt í rćđustólinn ađ svo stöddu, ef ţriđji landsstýris stóllinn falli Fólkaflokknum í hlut, hvort sem ţađ yrđi Anfinn, Annika eđa Jógvan á Lakjunni sem myndi fara međ Fólkaflokksumbođ inn í landsstýriđ. Ađ sama skapi gćti Jaspur Vang komiđ inn á ţing fyrir sambandiđ. Ţess skal ţó getiđ ađ Landsstýrismenn hafa ekki alltaf komiđ úr röđum Lögţingsmanna og ţví er ekkert sjálfgefiđ í ţeim efnum ađ vara ţingmennirnir sem ég hefi getiđ, setjist á ţing.

 


krónan okkar kćra, ţín og mín!

Íslenska krónu ţráir sérhver halur
íslenskar skiptu um hendur í dag.
íslensk króna notadrýgri en dalur
međ krónu má kippa öllu í lag.

Međ íslenskri krónu vill versla hver snót
íslenskri krónu međ kaupir ţú allt.
Íslenskri krónu sýna má blíđuhót.

Íslenska krónu víst nota ţú skalt.

 

Íslenska krónan er hraust sem haust viss lćgđ,
íslenskir sjóđir seint verđa grunnir.
Íslenska krónu má hafa ađ mynt gnćgđ,
međ krónu keyptir allt er ţú unnir.
Ţó íslenska krónan lćkkađi í gćr
getur krónan hćkkađ lítir ţú fjćr.
Ađ íslenskri krónu ekki nokkur  hlćr.
Íslenska krónan er ţér ćtíđ kćr
.


mbl.is Gengi krónunnar lćkkar enn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spurning

Geta menn ekki Geirneglt krónuna viđ hvađa gildi sem er, ţó ekki lífeyrissjóđinn, kjósi ţeir sem ákvarđanir taka ađ taka slíka ákvörđun.
Ég hugsađi sem svo ađ í ćtt viđ hinn forna gullfót sem á fyrritíđ var stuđst viđ, gćtum viđ tekiđ upp tengingu gjaldmiđilsins viđ ál eđa olíu enda olía enn sem komiđ er í daglegri notkun hér á landi, í einu formi eđa öđru, ţegar mér datt ţetta í hug var olíutunna keypt fyrir meira en 100 dali í fyrsta skipti, og ţađ var gert bara til gamans, fremur en gagns, ef ráđríkum einrćđisherra dottiđ slíkt í hug og framkvćmt á ţeim tímapunkti, hefđi sú ákvörđun leitt til talsverđrar sveiflu í viđkomandi efnahagslífi ţađ sem af er ţessu ári.
Svona hugrenningum má líkast til líkja viđ fári.
Menn gćtu reynt ađ handstýra gengisskráningu međ meira tilliti til alţjóđlegs efnahags, en áđur var gert.
mbl.is Krónan styrkist um 0,36%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Beđiđ frekari tíđinda

Hr. Fukuda fikrar sig af sjónarsviđinu, fórnar ferli sjálfs sín til framfara fyrir land sitt og ţjóđ. Vill rýma til í von um ađ umbćtur geti gengiđ eftir. Hr. Fukuda vildi forđast hrossakaup, og tómarúm. Frjálslyndir lýđrćđissinnar - í Frjálslynda lýđrćđisflokki Japans - (自由民主党) og samstarfsflokkur ţeirra hafa tök á neđrideildinni en stjórnar andstađan hefur haft meirihluta í efri deildinni síđan í júlí 2007, og erfiđlega hefur gengiđ ađ ná saman um stór mál, Hr. Abe lét af embćtti 26. september í fyrra ţegar Hr. Fukuda tók viđ.

Kosiđ verđur til ţings í Japan nćst eigi seinna en í september 2009. Nýr leiđtogi Frjálslyndra lýđrćđissinna mun ţví hafa um eitt ár til ađ kljást viđ stjórnar andstöđuna í efri deild, og telja ýmsir eftirmann Fukuda betur til ţess fallinn en Fukuda, sama hver svo sem ţađ verđur. Líklegt er ađ leiđtoginn muni ţurfa ađ keppa viđ Hr. Ozawa sem fer fyrir lýđrćđisflokki Japans (民主党)og sćkist nú eftir ţví ađ leiđa flokkinn ţriđja tímabiliđ í röđ. Hr. Ozawa kemur upphaflega úr röđum Frjálslyndra lýđrćđissinna. Óvíst er ţó hvort nýjabrum nýs forsćtisráđherra  - og vinsćldir ţess vegna - verđi afskaplega nýtt. Enda er fallvalt veraldargengiđ í Tókýó sem viđ Tindastól.

Líklegt ţykir ađ fyrrum keppinautur ţeirra beggja Hr. Fukuda og Hr. Abe um foringja hlutverk Frjálslyndra lýđrćđissinna í Japan Hr. Aso muni sćkjast eftir verkefninu. Ţví hefur veriđ fleygt fram, ađ andstćđingar Hr. Aso muni reyna ađ koma sér saman um ađ koma Frú Koike til valda í stađ Hr. Aso. Fromannskjöriđ hefur ekki veriđ auglýst en ţađ mun líklega ekki dragast á langinn.

Taro Aso er fćddur 20. september 1940, hefur setiđ í neđrideildinni frá 1979, varđ ráđherra innanríkis, póst og samskiptamálaráđherra í stjórn Koizumis áriđ 2003 og utanríkisráđherra 2005 og sat sem slíkur fram í ágúst 2007, síđustu 11 mánuđina í stjórn Hr. Abe, fyrir hverjum Aso beiđ lćgri hlut í formannsvalinu 2006. Tengdafađir Asos var forsćtisráđherra á árunum 1980-1982. Móđurafi Asos var forsćtisráđherra 1946-1947 og aftur 1948-1954.

Yuriko Koike er fćdd 15. júlí 1952 var kjörin í neđri deildina áriđ 1993, hvar hún hefur setiđ síđan, áriđ 2005 bauđ hún sig fram í Tókýó en var áđur fulltrúi Hyogo-hérađs á ţingi. Hún varđ umhverfisráđherra í stjórn Koizumis áriđ 2003 - sama ár og hún gekk til liđs viđ Frjálslynda lýđrćđissinna - og gengdi ţví embćtti til ársins 2006 gengdi embćtti varnarmálaráđherra í 54 daga í stjórn Abe á síđasta ári.

Hr. Abe, forsćtisráđherra Japans 2006-2007, er fćddur 21. september 1954, móđur afi hans var forsćtisráđherra 1957-1960

Hr. Fukuda, forsćtisráđherra Japans 2007-2008, er fćddur 16. júlí 1936, fađir hans var forsćtisráđherra Japans 1976-1978.


mbl.is Forsćtisráđherra Japans segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband