Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Veröld bćtt og betri

Á morgun hljótum viđ öll ađ verđa vitni ađ undrum og stórmerkjum. Miđađ viđ ţann ţunga sem í áherslum ţeim sem lagđar voru á umrćddar breytingar fólst má búast viđ ţví ađ viđ fáum öll hugljómun um miđnćtti, samstundis og spásögnin sem hér er vísađ í verđur ađ veruleika, má ekki búast viđ slíkum vatnaskilum?

Útflutningur eykst til muna.
Innflutningur minnkar.
Gengi íslensku krónunnar styrkist međ nýju meti í dagslćkkun gengisvísitölunnar.
Vísitala neysluverđs mun standa í stađ.
Skatttekjur hins opinbera verđa meiri á morgun en menn reiknuđu međ.
Kaupmáttur vex í samrćmi viđ lengri dagsbirtu morgundagsins.
Verđbólgan hjađnar fyrir sólsetur.
Atvinnuauglýsingum fjölgar.

Ađ hverjum má gera hróp ef ekkert breytist eftir allt ţetta basl?

 


mbl.is Búinn ađ stađfesta lögin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver vill

Mér er spurn, hvađa einkahlutafélag vill nú stofna eignarhaldsfélagiđ Síđu hf. og rćđa viđ Landsbankann - Nýja Banka Íslands -  um ađkomu dótturfélagsins nýstofnađa sem kjölfestu fjárfestis í eignarhaldsfélaginu. Ţá vćri sennilega hćgt ađ segja ađ Landsbankinn hefđi Horn í Síđu einkahlutafélagsins, eđa hvađ?
mbl.is Dótturfélag um hlutabréf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

fyrirheit

Lyklakippurnar eru látnar ganga áfram, nýtt fólk handleikur lykla.
Er ekki allt á uppleiđ međ ţađ sama?
Styrkist ekki krónan vegna ţess ađ framkomnar breytingar á forustu ríkisins hafa náđ fram ađ ganga?
Er ekki betra veđur vegna verkvissrar vinstristjórnar?
Aukast ekki vinsćldir Íslands vegna endurskođunar hispurslausra hvalveiđa?
Berast okkur ekki bara góđar fréttir héđan í frá?

Nú er bara ađ bíđa og sjá hvort nýja stjórnin láti ekki kraftaverkin tala. Ţó ađ krónan hafi dalađ í dag, ţarf ţađ ekki ađ ţíđa ađ henni hnigni í framtíđinni, ađ hún rýrni um 1,8% á morgun o.s.frv. dag eftir dag. Ég get ekki greint ađ ţađ hafi hlýnađ. Ţó Íslands sé getiđ ţá jafngildir ţađ ekki auknum vinsćldum. Viđ skulum bíđa og sjá; hvort kraftaverkin verđi látin tala.
mbl.is Punxsutawney Phil spáir löngum vetri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband