Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Af vaxtalækkunarferlinu

vafin er Verðandi reyk; lítið sjáum aftur, en ekki fram, skyggir Skuld fyrir sjón. -Matthías Jochumsson Sumum þykja vextir háir á Íslandi. Víst er að vextir eru hærri á Íslandi en í Japan. Orðið vaxtalækkunarferli hefur verið notað um ósk(hyggju) hverra...

lúmskur?

Er Færeyjavinurinn og forsetinn fyrrverandi að tala til þeirra sem spenna bogann hátt og vænta mikils af forkosningunum? Er Færeyjavinurinn að búa í haginn fyrir frú sína þegar menn og miðlar munu keppast við að meta útkomuna og stöðu hvers og eins...

Stóru fréttirnar

Stóru fréttirnar eru þær að litlu flokkarnir hafa vaxið. Fólkaflokkurinn nýtur stuðnings fimmtungs Færeyinga. Jafnaðarmenn Jóhannesar hafa þurft að horfa á eftir einu þingsæti. Mið- og Sjálfsstýrisflokkar bættu við sig hvor um sig einu þingsæti. Stjórnin...

Sjálfsögð krafa

Nú er ráð að nota tækifærið, úr því fyrirtæki og eignarhaldsfélag ætla að leggja kostnað í það að sigla skipum milli Danmerkur og Íslands og leggja streng, kaðal eins og það er kallað í Færeyjum. Nú er ráð að forða því að skipin sigli sói dýrmætu...

Gleðilegt nýtt ár

Nú þegar hefur nýtt ár gengið í garð í fjölmennustu ríkjum heims, sé miðað við vort tímatal, og eins lýðræðislegur og ég nú er, fagna ég nýju ári. Rottan mætir okkur á nýju ári. Gleðilegt nýtt ár. Kærar þakkir fyrir kunningsskapinn fram að...

Flogið á vit ævintýranna....

Nú þegar nóvember er hafinn og nýtt ævintýri, nýtt líf, þá þykir mér við hæfi að benda á eftirfarandi. Hér má sjá hvernig æskilegt er að bera sig að ef ætlunin er að halda út í heim: og í framhaldi af því Svo óskar maður bara sem minnstrar ókyrrðar í...

Íslenska fyrir okkur hin

Það er merkilega hröð atburðarrásin, eða e.t.v. er það ég sem er hvorki ungur né ör. Áður en mér hefur náðarsamlegast gefist færi á því að opna gagnvarpið og skilja eftir mig þar vegsummerki, sem eru viðeigandi þeim tíðaranda sem okkur umlykur, er fárið...

Nú er lag

Hví í ósköpunum stökka stjórnendur Norðurorku ekki fram á sviðið í útrásaræðinu. Hví í ósköpunum eftirláta þeir sunnanmönnum alla athyglina, alla umræðuna. Í markaðsfræði er sagt að illt umtal sé betra en ekkert. Hve langt eru Hitaveita Suðurnesja,...

bein lína

Menn sem líta á verkefni í samgöngumálum sem bætur, þurfa opna augun. Vissulega eru holufyllingar mikilvægur þáttur í viðhaldi vega, en fyrst og fremst þarf að mæta aukinni umferð með stórtækum framkvæmdum. Tvöföldun suðurlandsvegar er í því ljósi...

Bröltið að byrja

Það er ekki hlaupið að því að koma sér fyrir á nýjan leik á góða landinu. Fyrir utan það að átta sig á nýjum vinnustað og verkefnunum þar, hefur allnokkur orka farið í undirbúnings pappírsvinnu fyrir Patriciu, þá er ekki laust við það að mér létti nokkuð...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband