Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Brostnar vonir

Nú eru vonir forseta lýðveldisins brostnar. Forsetinn batt, á "málfundi" þriðjudagsins, vonir við að hér væri starfhæf ríkisstjórn, raunar batt forsetinn vonir við það að ný ríkisstjórn tæki við fyrir helgi. ég hefði haldið að hér gæti verið starfhæf...

það sem við þurfum?

Það er e.t.v. spurning sem má spyrja, hvort nú sé tíminn til að standa í stappi um stjórnlagabætur, hvort ekki sé nær í að vinna ötullega að framkvæmd efnahagsumbótum. Láta sínar tilfinningar ekki bera sig ofurliði heldur halda fast um þjóðaröryggi. Þá...

Í tilefni dagsins

Við Íslendingar þurfum einnig að láta okkur skiljast, að við megum ekki fremur en aðrar þjóðir ætla, að við getum til lengdar vænst mikils góðs af nokkurri þjóð, umfram það, sem er í réttu hlutfalli við þá þýðingu, sem við höfum fyrir hagsmuni hennar...

Jólabókin í ár eða 2009?

Gott að vita að forysta fyrirtækjanna í landinu ætlar að gefa félagsmönnum færi á að glugga í jólabókina áður en frekar verði aðhafst í áróðri. Reynt var að neyta meðan á nefinu stóð, það tækifæri sem menn töldu í óvissunni búa var annaðhvort ekki...

Lok könnunar

Nú hefur tæpum 30% þáttakanda, því miður, orðið að ósk sinni. Íslenskt efnahagslíf er kaldara nú en í aðdraganda síðustu kosninga þegar könnuninni var hleypt af stokkunum. Vilji 82 gesta þessarar síðu dugði ekki til að halda yl í íslensku efnahagslífi....

Gott að eiga góða að

Því miður hef ég hvorki komið til Póllands né lært pólsku og því get ég ekki þakkað fyrir mig á frummálinu. Óháð því hvort lán geti talist lán í óláni, þá má sennilega slengja því fram að pólsk stjórnvöld hafi haft veður af því að Pólland hafi um nokkurt...

Þá geta vangavelturnar byrjað

Við höfum orðið vitni að breytingu. Í gær endaði heimurinn eins og við þekktum hann fram að því. Í dag mætti okkur nýr heimur sem við fáum að kynnast. Í kvöld er heimsendir, endir þess heims sem við höfum þekkt í dag. Á morgun er aftur ein dagur, eins og...

krónan okkar kæra, þín og mín!

Íslenska krónu þráir sérhver halur íslenskar skiptu um hendur í dag. íslensk króna notadrýgri en dalur með krónu má kippa öllu í lag. Með íslenskri krónu vill versla hver snót íslenskri krónu með kaupir þú allt. Íslenskri krónu sýna má blíðuhót. Íslenska...

Spurning

Geta menn ekki Geirneglt krónuna við hvaða gildi sem er, þó ekki lífeyrissjóðinn, kjósi þeir sem ákvarðanir taka að taka slíka ákvörðun. Ég hugsaði sem svo að í ætt við hinn forna gullfót sem á fyrritíð var stuðst við, gætum við tekið upp tengingu...

Öllu má nú nafn gefa

Umræða um menn og málefni getur verið um margt forvitnileg. ég man til þess að hafa heyrt tvær setningar sagðar út yfir alþjóð, varpað með ljósvakans öldugangi. Nokkur tími leið frá því ég heyrði fyrri setninguna fyrst uns ég heyrði þá seinni. Kannast...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband