Ár Ţjóđverjans

Í Mexíkó hefur veriđ haft á orđi ađ síđasta ár hvers háttsetts embćttismanns, s.s. borgarstjóra, ríkisstjóra eđa forseta, í embćtti vćri ár Ţjóđverjans; Ano de Alemán. Er orđatiltćkiđ dregiđ af nafni Miguel Alemán Valdés sem varđ forseti Mexíkana fyrir 60 árum og sat sem slíkur, í sex ár,  út kjörtímabiliđ til ársins 1952. Alemán heimilađi konum ađ kjósa í sveitarstjórnarkosningum, og 1952 varđ Baja California ađ ríki í Sameinuđu mexíkönsku ríkjunum.
Hví ár Alemáns kann einhver ađ spyrja. - Mexíkanskir gárungar sögđu ađ međan PRI ríkti hefđu ţeirra menn kannski stjórnađ fyrstu fimm árin, en sjötta og síđasta áriđ snérist allt um hiđ eina sjálf sem sćti á stólnum, leiđa leitađ til ađ koma fé unda og hamst viđ ađ náđa vini og kunningja fyrir misgjörđir ţeirra, sum sé unniđ ađ ţví hörđum höndum ađ búa í haginn fyrir sig og sína ţegar í skuggann vćri komiđ.
Alemán vann ađ ţví ađ Ólympíuleikarnir yrđu háđir í Mexíkó 1968 ţar sem Luis Echeverría Álvarez kom til skjalanna, efndi til ţagnarstundar til minningar um fórnarlömbin ađ morđunum loknum. Reyndar var Echeverría  ráđherra frá 1964 til 1970, er hann varđ svo kjörinn forseti. Í forseta tíđinni fćrđi hann út efnahagslögsöguna, mótmćlti útrás Bandaríkjamanna, studdi Allende, takmarkađi erlenda fjárfestingu og bauđ PLO til Mexíkóborgar.

Vicente Fox Quesada hefur ađ vísu ekki upprćtt alla spillingu. Hinsvegar hlýtur handtökuskipunin ađ ver rós í hnappa gat hans. Ţó Carlos Salinas de Gortari gangi enn frjáls um götur Dyflínar. Ég veit ţó ekki hvort handtökuskipunin muni nýtast Felipe de Jesús Calderón Hinojosa nú í baráttu hans fyrir betra lífi Mexíkana gegn AMLO Andrés Manuel López Obrador en hann setur fátćka í forgrunn. Ţađ hefur veriđ vitađ ađ Fox og Calderón hafa ekki veriđ mestu mátar, en forvitnilegt verđur ađ sjá hvort Calderón getur vísađ til verka flokksbróđur síns Fox og sagt ađ PAN-arar láti verkin tala. Sjáum til. Fox virđist allavega ekki ćtla sér ađ viđ halda hefđinni um ár Alemán. ţar sem ađ gefin hefur veriđ út handtökuskipun á fyrrum forseta Mexíkó, slíkt atvikađist ekk međan PRI réđ ríkjum, Sameinuđum mexíkönskum ríkjum. Guđ láti gott á vita.


mbl.is Handtökuskipun gefin út á hendur fyrrum forseta Mexíkó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband