Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þingspjalla þráhyggja

Það er naumast. Útvaldir og sérvaldir aðilar, fulltrúar ríkja, koma saman til að þinghalds undir merkjum hvalveiða. Eins og áður hefur verið sagt er þingið í raun réttu hvalverndunarráð miklu fremur. Svo þinghald gangi sem snuðru lausast fyrir sig, svo...

Smá misskilningur

Eins og svo allt of oft áður gætir misskilnings. Í fyrsta lagi virðis sem svo að ég hafi haft rangt fyrir mér og ekki séu allir ánægðir, en hver veit, hver veit. Valgerður hefur víst hælt Guðna áður - að sögn Guðna. En sá misskilningur er ekki minnstur,...

Allir ánægðir

Nú virðist mér sem svo að hin sögulega staðreynd haldi áfram; allir formenn Sjálfstæðisflokksins verða forsætisráðherrar. Það er vel að ganga að einhverju vísu í Íslandssögunni. Nú ber á að einhverjir vilji að Guðni sitji áfram aðrir segja að því er...

Ekkert þokast í Hvalfriðunarráðinu

 Mótsögnin sem falist hefur í samþykktum Alþjóðahvalveiðiráðsins síðustu ár held ég að skeri sár í hvern skynsaman mann. Það verður spurning hvort hvalveiði þjóðunum verði úthýst úr "Alþjóðlega Hvalveiðiráðinu" IWC þegar þær stofna Raunverulega...

Áframhaldandi akureyrsk umræðustjórnmál

Þeir hafa í það minnsta ekki hætt að tala saman. Það er spurning ef þeir eru ekki enn farnir að ræða málefnin eða málin svo nokkru nemi hvort umræðan sé á þeim nótum að Skólameistari VMA megi ekki við því að missa áfangastjóra VMA í annað starf. Hvað...

Umræðustjórnmál

Svei mér þá ef umræðustjórnmál eru ekki farin að grassera á Akureyri. Bæjarfulltrúar hittast til að ræða hugsanlega myndun nýs meirihluta. Hvað gerist.... Jú þeir láta það spyrjast út að málefnin hafi ekki verið rædd af neinni alvöru og að því...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband