Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Kaldur klaki?

Vonandi verđur Ísland ekki á köldum klaka í fjögur ár vegna vanhugsađra yfirlýsinga í stjórnarsáttmála. Ţađ vćri synd er atvinnulífiđ myndi festast í sjálfheldu vegna áforma stjórnmálamanna um upptöku veiđiheimilda. Ţađ er einkennilegt ađ ţađ dugi ekki ađ skipta upp veiđiheimildum ţeirra útgerđa sem siglt hafa of djarft á lausafjármiđum fyrri tíma ef ţessi dćmi eru einhver um tćknileg ţrot útgerđa, ţannig ađ bankarnir taki yfir viđkomandi útgerđir. Ţađ er ankanalegt ađ ţeir sem hafa fariđ međ löndum og siglt hafa varlega á lausafjármiđum íka á hćttu ađ missa veiđiheimildir, sem gerir fjármögnun alls atvinnurekstrar erfiđari. Ţađ eitt ađ slík ađferđ sé orđuđ í stjórnarsáttmála getur haft neikvćđ áhrif á atvinnulífiđ, Atvinnulífiđ má ekki falla eins og spilaborg og ekki dugir ađ festa atvinnulífiđ niđur međ tjaldhćlum, Atvinnulífiđ ţarf öryggi um ađ ytriađstćđur ţess, lagaumhverfi breytist ekki í sífellu, Atvinnulífiđ ţarf festu svo ţađ geti starfađ eđlilega í ţvi árferđi sem nú er. Nóg rót er nú samt í samfélaginu.
mbl.is Lýsa vilja til ađ endurskođa fiskveiđistjórnunarlögin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband