Færsluflokkur: Bundið slitlag
5.7.2009 | 19:56
Verður Ísland brætt í tvígang?
Við eigum í vændum lögsókn frá einkaaðilum í Holllandi, vegna Íssparnaðar sem virðist hafa bráðnað og lekið burt, eftir að sparnaðar hugmyndin hafði brætt hjörtu fjármagnseigenda á Bretlandi og í Hollandi, sem vonuðust eftir ríflegri ávöxtun á allt sit...
7.11.2008 | 21:06
Ekið á íslenskum vegi í október
Þó óvíst kunni að vera hvort nú sé rétta stundin, þá er jafnframt óvíst hvort það sé sérlega óstundvíst að nefna það sem mér er hugleikið á þessari stundu. Þar sem ég ók þjóðveginn eins og hann leggur tvíbreiður en ekki tvöfaldur úr Borgarfirði upp á...
5.3.2007 | 21:53
Viðhorf til fjallvega
Nytsemi vegabótanna er því í réttu hlutfalli við fjölda viðskiftanna, nytsemin er að sama skapi meiri sem fjöldi viðskiftanna er meiri. Fyrir því má svo virðast sem endrbót, enda flestra hinna fornu fjallvega vorra, sé alveg ófyrirsynju, því...