Til hamingju

Það er við hæfi að óska þeim sem, veður vonandi senn leyfir, að sjá til sólar, til hamingju. Sérstaklega þar sem maður hefur gerst sekur um að útskýra sólarleysið á sumum stöðum víðsvegar.

Ég vona að sólin sýni sig á Skutulsfjarðareyri.

Ég verð að segja það eins og það er, ég skammast mín. Ég skammast mín fyrir að hafa þvælst um þær slóðir sem ég hef ratað á leið minni hingað, hvar ég er staddur í dag án þess að hafa nokkruntíman drukkið sólarkaffi þegar sólargleislum, ef sólin glennir sig, er fagnað. Þykir mér það miður.

En maður gæti varla beðið um tíu dropa væri maður fyrir vestan á þessum degi, hefði maður ekki þraukað sólarleysið sjálfur, eða hvað?


mbl.is Sólardagur á Ísafirði í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband