Viðhorf til fjallvega

Nytsemi vegabótanna er því í réttu hlutfalli við fjölda viðskiftanna, nytsemin er að sama skapi meiri sem fjöldi viðskiftanna er meiri. Fyrir því má svo virðast sem endrbót, enda flestra hinna fornu fjallvega vorra, sé alveg ófyrirsynju, því alþíngisreiðarnar á Þíngvöll eru niðr lagðar, svo og skreiðarferðirnar milli Suðrlands og Norðrlands, en lítil viðskifti höfum vér við fjöll og firnindi. Póstvegirnir og gufuskipaferðirnir eru nú komnar í stað fjallveganna fornu. Leyfum fjallvegunum að fyrnast og verða að réttum forumenjagrip, til þess hefir tíminn dæmt þá, en slept þeim sem viðskiftavegum.

Ritaði prestur innan úr Hólabiskupsdæmi í þrjú ár á 19. öldinni fyrir þess tíma 400 krónur, sama bók og áður var greint frá.
Húnvetningar sem voru sagðir andvígir vegarlagningu yfir Stórasand eru nú sagðir andvígir vegaruppbyggingu yfir Kjöl. Strokaði Sturla veginn um Kaldadal út af Vegaáætluninni.

Keyra má á Kili,
kannski á öðruhundraðs bili.
Ef breið bundin slitlags möl
liggur beint yfir Kjöl


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband