1.6.2006 | 14:46
Ekkert þokast í Hvalfriðunarráðinu
Mótsögnin sem falist hefur í samþykktum Alþjóðahvalveiðiráðsins síðustu ár held ég að skeri sár í hvern skynsaman mann. Það verður spurning hvort hvalveiði þjóðunum verði úthýst úr "Alþjóðlega Hvalveiðiráðinu" IWC þegar þær stofna Raunverulega hvalveiðiráðið RWC.
Það er ekki ein hvalategund í hafinu þó að af áróðrinum væri hægt að halda það.
Fyrst voru það hvalveiðarnar nú er þrengt að úthafsveiðum svo verða það togveiðar og friðunar menn munu ekki hætta fyrr en síðasta haffæra fiskiskipið verður selt í brotajárn, það stefnir í að einungis þeir ríku geti veitt í frístundum.
![]() |
Japanir vilja nýjan vettvang til að ræða hvalveiðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Breytt 19.6.2006 kl. 06:32 | Facebook
Athugasemdir
Láttu ekki svona Arnljótur, hvalir eru voðalega krúttlegir.
Bjarni Már Magnússon, 2.6.2006 kl. 01:04
ljúffengir er rétta orðið
Arnljótur Bjarki Bergsson, 2.6.2006 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.