5.4.2007 | 22:47
Afsakið töfina
Gísli, Eiríkur og Jón! - af hverju gerði enginn Helgi athugasemd við skoðun mína?
19% kenndu k-kerfinu um brottflutning sinn. Menn og konur hafa látið með k-kerfið eins og það sé upphaf og orsök alls ils, svo er ekki þegar 81% nefna eitthvað annað en k-kerfið. Nóg hefur nú verið látið með k-kerfið og ekki síst á vestfjörðum, þannig að ég freistaðist til álíta mig undrandi við þessi tíðindi.
1998 minnir mig að Byggðastofnun hafi bent á fábreytt atvinnulíf, stirðar samgöngur og húshitunarkosnað, auk takmarkaðra möguleika á menntun sem ástæður brottflutnings af Landsbyggðinni.
Fábreytt atvinnulíf - skortur á atvinnutækifærum eru atriði af sama meiði.
---
Er annars kominn til landsins, hef sagt skilið við Honshu.
19% kenndu k-kerfinu um brottflutning sinn. Menn og konur hafa látið með k-kerfið eins og það sé upphaf og orsök alls ils, svo er ekki þegar 81% nefna eitthvað annað en k-kerfið. Nóg hefur nú verið látið með k-kerfið og ekki síst á vestfjörðum, þannig að ég freistaðist til álíta mig undrandi við þessi tíðindi.
1998 minnir mig að Byggðastofnun hafi bent á fábreytt atvinnulíf, stirðar samgöngur og húshitunarkosnað, auk takmarkaðra möguleika á menntun sem ástæður brottflutnings af Landsbyggðinni.
Fábreytt atvinnulíf - skortur á atvinnutækifærum eru atriði af sama meiði.
---
Er annars kominn til landsins, hef sagt skilið við Honshu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.