14.6.2006 | 09:31
Ekkert er nýtt undir sólinni
Vegna viðkomandi sögusagnar er vert að geta þess að ég man ekki betur, en í þann mund sem Alþjóðlega HvalVEIÐIráðið samþykkti að friða skildi hvalastofnana í höfunum, að þá og fram að því hafi mikið verið rætt um ný-til-komna aðild þjóða sem höfðu sáralítið með hvalveiðar að gera.
Þá var sagt að Grænfriðungar og önnur slík samtök höfðu heitið því að beina ekki sjónum að því sem miður færi í umhverfismálum viðkomandi ríkis, ef og aðeins ef, ríkið styddi bann við hvalveiðum.
Transparency International lýsir áhyggjum af ásökunum um að Japanar hafi keypt þróunarríki í hvalveiðiráðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:11 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.