21.9.2006 | 14:00
Skref í lýðræðisátt?
Innan tveggja vikna er ráðgert að finna nýja forsætisráðherra. Svo á að skrifa nýja stjórnarskrá. Þá er talað um þingkosningar innan árs/ eftir eitt ár, uppundir ellegar meira en - veltur á þýðningum - ellefu mánaða seinkun á lýðræðislegum kosningum í Taílandi. Í þokka bót hefur starfsemi stjórnmálaflokka verið bönnuð. - Jákvætt? Ég held ekki. Thaksin er hvort sem hann er í embætti eða án þess; í fríi eða fullu starfi ekki á flæðiskeri staddur, hann þarf ekki á embættinu að halda. hann hefur komi sínum málum svo vel fyrir að hann þarf þess ekki með - fyrir það var hann sennilega gagnrýndur hvað mest.
Valdarán eru ógn við lýðræðið.
Pólitísk starfsemi bönnuð á Taílandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Lífstíll | Breytt 2.2.2007 kl. 03:01 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.