Þó fyrr hefði verið

Verndarar frelsis og boðberar lýðræðis hefðu mátt vera aðeins fyrri til. Hefðu geta sagt meira en að þeir væru að fylgjast áhyggjufullir með, hefðu e.t.v. átt að hafa tilbúinn texta í viðsjálverðri veröld þar sem, reynist orðrómurinn réttur, hver sá sem rænir völdum frá lýðræðislega kjörnum fulltrúum, sama hversu umdeildir hinir lýðræðislegakjörnu séu, muni ávalt sæta gagnrýni - harðri gagnrýni!

Þingkosningar voru fyrirhugaðar 15. október.

Eða eitthvað á þá leið.

-
umhverfris og auðlinda ráðherra Taílands hefur verið gert að gefa sig fram við valdaræningjana sem hann og gerði - hann er í varðhaldi.
mbl.is Bandaríkjastjórn fordæmir valdaránið í Taílandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Þetta er slæmt mál og vonandi bíða Thailendingar ekki skaða af þessu brambolti öllu saman.

Sigurjón, 21.9.2006 kl. 17:22

2 Smámynd: Arnljótur Bjarki Bergsson

Ég segi það með þér!

Arnljótur Bjarki Bergsson, 21.9.2006 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband