Lögþingskosningarnar 2008

Glöð á GlitniÍ dag er líka kosið utan Nevadaeyðimerkurinnar.
Í dag er kosið í Færeyjum. Ferðaklúbbur Eyverja leggur Fólkaflokknum lið . Á myndinni má þekkja  Fólkaflokksfýrinn Sverri og Fólkaflokksfljóðið Bjørk Olsen og sjálfstæðismanninn Bjarka. Skapti tók myndina á Glitni nú fyrir skemmstu, en þar horfa ungir stuðningsmenn Fólkaflokksins á útsendinguna úr Norðurlandahúsinu.

Mikil óvissa er um hverjir Fólkaflokksmanna í Höfuðsstaðnum nái kjöri. Staða Óla, Bjarna og Páls er óviss. Ráðherrann sem tók pokann sinn fyrir skemmstu fékk fyrna gott val víðar en bara í Suðurey. Fram að þessu hefur hann fengið fleiri atkvæði en Lögmaðurinn sjálfur, sem vék honum. Kennaraskólakennarinn Annika virðist vera að nálgast þingsæti. Beðið er eftir tölum í Klakksvík.

Flokkaflakkarar hafa sést í kastljósi fjölmiðla. Tvennt kann að hafa verið kjörið á þing fyrir nýjan flokk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband