Smáu flokkarnir stækkuðu

Smáflokkarnir stækkuðu en eru samt ekki orðnir stórir. Jafnaðarmenn Jóhannesar hefðu getað haldið 7 sætum á þinginu ef, Miðflokkurinn hefði fengið 25 atkvæðum færra - athyglivert að hafa í huga að í Miðflokknum og Jafnaðarflokknum eru nú þingmenn sem voru áður kjörnir á þing fyrir aðra flokka, sjálvstýri og tjóðveldi.
Það verður forvitnilegt að sjá og heyra hvað almenningi finnst um nýtt þinglið, í ljósi stórakjördæmisins. Fólkaflokkurinn tapaði minnstu fylgi af stjórnarflokkunum. Ef litið er til niðurstöðu úr Fólkaþingskosningunum í fyrra haust þá sjá menn:
ListiVal 2007 %Val 2005%Munur % Valdir
 A  - Fólkaflokkurin472620,5599024,1-3,6 (-1)
 B  - Sambandsflokkurin541323,5532921,4+2,11 (+1)
 C  - Javnaðarflokkurin470220,4550922,2-1,8 
 D  - Sjálvstýrisflokkurin7973,55842,4+1,1 
 E  - Tjóðveldi584825,4630125,4 1
 H  - Miðflokkurin15776,88293,3+3,5 
Og svo Lögþingskosningarnar:
 ListiVal 2008 %Val 2004%Munur % Valdir
 A  - Fólkaflokkurin623320,1653020,6-0,57
 B  - Sambandsflokkurin652121,0750123,7-2,77
 C  - Javnaðarflokkurin601619,4692121,8-2,46 (-1)
 D  - Sjálvstýrisflokkurin22437,214614,6+2,62 (+1)
 E  - Tjóðveldi723823,3689021,7+1,68
 H  - Miðflokkurin26038,416615,2+3,23 (+1)
 L  - Miðnámsflokkurin2210,7    

Þá kjósa hlutfallslega færri Færeyingar Tjóðveldismenn til Færeyska Lögþingsins en til Danska Fólkaþingsins.

Kaj Leo varð ekki eins veikur og kannanir bentu til að hann yrði, hann stakk upp á fundi formanna stjórnarflokkanna annað kvöld sem Jóhannes sagði að yrði ekki annað kvöld.
Högni talaði um bíltúr. Miðflokkurinn átti ótrúlegt kvöld.
Fólkaflokkurinn tekur vel á móti nýjum þingmönnum sínum. Fólkaflokkurinn stóðst prófið.

Hafa verður í huga þó að kosningarnar hafi farið svona er óvíst hverjir muni sitja á þingi, því ráðherrar fara jú allir í farleyfi þegar þeir taka embætti í Landsstjórninni og varamenn þeirra taka sæti. Hvorki Bjarni né Heiðin náðu kjöri. Ef Jógvan á Lakjuni heldur áfram í Landsstjórninni kemur Bjarni inn á þing. Fólkaflokkurinn hefur haft þrjá ráðherra, ef það helst óbreytt, þá eru Bjarni Heiðin og Óli líklegir til að koma aftur inn á þing. Þannig að spennan er ekki búin.


mbl.is Þjóðveldisflokkurinn stærstur í Færeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband