hvað með mjúk mótmæli?

Ég veit ekki með alla aðra, en auðvitað mátti búast við hefðbundnum mótmælum úr þeim áttum sem nú hafa mótmælt. Ekki bjóst ég við mjúkum mótmælum né heldur við hörðum meðmælum þó slíkt hefði verið ólíkt skemmtilegra. Nú er spurning hvað líði kengúruveiðum í Ástralíu.

En hve mikið af óánægjunni, erlendu, er komið til fyrir tilstilli heimavinnu innlendra óánægðra einstaklinga?
Af hverju formæla menn hvalveiðum sem mest þeir meiga en bæta svo við að svona nokkuð breyti engu eða hafi engin áhrif eða beri sig ekki og verði því sjálf hætt? Má segja slíkan málatilbúnað fálmkenndann?


mbl.is Hörð viðbrögð við veiðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband