22.11.2006 | 09:33
Allt er í heiminum hverfult
Í ljósi fréttaflutnings af orđum núverandi samgönguráđherra, ţá man ég enn eftir forvera hans í starfi sem sat jú í heil 8 ár í jarđgangnaráđuneytinu. Ţegar mannaskiptin urđu sagđi annar ráđherra sem enn situr í ríkisstjórn og hafđi setiđ í ríkisstjórn, ađ tími hefđi veriđ kominn til ađ skipta, ţó ég hafi ekki veriđ sáttur viđ skiptin, man ég ţessi orđ enn í dag.
---
Mér fannst Guđmundur G. Halldórsson komast vel ađ orđi, mér fannst bođskapur hans ríma vel viđ ţađ sem ég skrifađi í sumar sem leiđ, um líktleiti og fundiđ var ađ ţví ađ ég hefđi veriđ lengi netsambandslaus fjćrri Fróni. En ég gerđi sem ég gat til ađ hvetja Halldór Blöndal áfram til góđra verka fyrir landsmenn alla. Hann varđ sem kunnugt er ekki viđ bón minni en Guđmundur G. Halldórsson - ekki sonur Blöndals- kvađ:
Frá ćskudögum verkaval,
vísnasmiđur góđur,
međ skálm í hendi skar hann hval,
skrafađi sjaldan hljóđur.
-
Hann hefur lítiđ átt viđ öl,
orđum mörgum hlađinn,
ţađ vćri mikiđ byggđaböl
ef bjáni kćmi í stađinn.
-
Í umferđinni verndarvćtt
veit af góđu kyni,
góđan mann af Gottskálksćtt
gott er ađ eiga ađ vini.
---
Kannski eru átök, stór eđa smá, ekki alltaf máliđ, kannski skiptir meiru ađ vinna vel, jafnt og ţétt?
---
Mér fannst Guđmundur G. Halldórsson komast vel ađ orđi, mér fannst bođskapur hans ríma vel viđ ţađ sem ég skrifađi í sumar sem leiđ, um líktleiti og fundiđ var ađ ţví ađ ég hefđi veriđ lengi netsambandslaus fjćrri Fróni. En ég gerđi sem ég gat til ađ hvetja Halldór Blöndal áfram til góđra verka fyrir landsmenn alla. Hann varđ sem kunnugt er ekki viđ bón minni en Guđmundur G. Halldórsson - ekki sonur Blöndals- kvađ:
Frá ćskudögum verkaval,
vísnasmiđur góđur,
međ skálm í hendi skar hann hval,
skrafađi sjaldan hljóđur.
-
Hann hefur lítiđ átt viđ öl,
orđum mörgum hlađinn,
ţađ vćri mikiđ byggđaböl
ef bjáni kćmi í stađinn.
-
Í umferđinni verndarvćtt
veit af góđu kyni,
góđan mann af Gottskálksćtt
gott er ađ eiga ađ vini.
---
Kannski eru átök, stór eđa smá, ekki alltaf máliđ, kannski skiptir meiru ađ vinna vel, jafnt og ţétt?
Samgönguráđherra segir ţörf á stórátaki í vegamálum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.