25.11.2006 | 11:58
Tíđindi í tćknilegum heimi
Jens Sigurđsson, hvern mig rekur ekki minni til ađ ég hafi hitt, benti á skáldiđ Styrmi Gunnarsson fyrir nokkru. Í dag sá ég ţetta ljóđ eftir Styrmi á forsíđu Moggans, í samrćmi viđ annađ, getur skáldiđ ekki kallađ ljóđiđ: Tíđindi í tćknilegum heimi ? Ţađ er í ţađ minnsta ljóst Styrmir hefur haft gott af samstarfinu viđ Matthías á ritstjórnarskrifstofunni. Nema ljóđskáldiđ hafi alltaf blundađ í Styrmi og sé ađ brjótast út núna, hver veit? Ţađ verđur gaman ađ sjá hvađ hann fćrir okkur í framtíđinni.
![]() |
Google lögsótt fyrir brot á höfundarrétti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.