af draumum og inngripum

Fyrst endurtek ég mitt fyrra blaður hér, prófkjörið var glæsilegt. Flokksbundnum Sjálfstæðismönnum fjölgaði um 800.

Til hamingju Guðmundur Skarphéðinsson með glæsilegt prófkjör

Til hamingju Kristján Þór Júlíusson með að ná markmiði þínu, 1. sætinu.

Til hamingju Arnbjörg, Þorvaldur, Sigríður og Steinþór með bindandi kosningu.

Til hamingju Anna Þóra með stærsta prófkjör ársins í naustrinu.

Ég vonast til að kynnast "nýliðunum" Ólöfu og Steinþóri á vori komanda.

-

Ég velti því fyrir mér í ljósi ummæla keppinautanna á síðasta landsfundi um varaformannsstól
hefði listinn

Arnbjörg

Kristjan

Ólöf

Þorvaldur

Sigríður

Steinþór

ekki verið drauma uppstilling að mati varaformanns Sjálfstæðisflokksins (eða þeirra sem voru í kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins á Akureyri þegar fyrsta fléttulista Sjálfstæðisflokksins var stillt upp árið 2002) með tilliti til kynferðis

eða

Arnbjörg

Kristján

Sigríður

Þorvaldur

Ólöf

Sigurjón

með tilliti til kynferðis og landshluta


---

En óheppilegt inngrip leiddi til draumaniðurstöðu...

Hvaða skilaboð var varaformaðurinn að senda þeim þremenningum:
Kristni Péturssyni, Sigurjóni Benediktssyni og Birni Jónssyni?
---

Ég sá athyglisverða grein eftir Pál Bergþórsson í mogganum um helgina, á þess að ég geti sagt nokkru um endanlega röðun listans ef reglur hlutfallskosninga giltu líka í prófkjörum.


mbl.is Niðurstaða prófkjörsins „er draumauppstilling"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón  Benediktsson

Blessaður , já ég var búinn að æfa mig að pissa sitjandi í heila viku og gaf skýrslu um málið í Fréttablaðinu. Taldi víst að ég yrði tekinn í sátt af stuttpilsadeildinni. En ekki dugði það. Og landafræðikunnáttan mætti vera betri hjá þeim sem eru að tala um jafnræði milli landhluta innan kjördæmisins. En það er nú sama blaðrið og pilsadrátturinn.

Sigurjón Benediktsson, 28.11.2006 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband