Dugar þessi lækkun

... til að jafna um við Norðmenn? Í það minnsta í tvö ár hefur Mann þróunar vísitalan bent til að næst best í heimi sé að búa á Íslandi en í bæði skiptin hefur verið "best" að búa í Noregi. Mér er spurn, dugar þessi breyting okkur Íslendingum til að fá aðra til að sjá að Vífilfell fer með rétt mál í "léttöls"-auglysingunni?

Næsta skref verður væntanlega að lækka annan virðisauka skatt en þann sem verður lækkaður í mars.

Hvað sem metingi milli okkar og Norðmanna líður þá verður sennilega lífvænlegra að búa á Íslandi í mars en febrúar. Ég treysti íslenskum kaupmönnum.
mbl.is Frumvarp um lækkun virðisaukaskatts á matvörum lagt fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo sannarlega sammála. Vona að þetta verði ekki eina heldur fyrsta skrefið í rétta átt.

Hallgrimur Viðar Arnarson (IP-tala skráð) 1.12.2006 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband