22.12.2006 | 12:32
Tilraun til jólakveđju
Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram ađ gagnvarpinu, gagnvarpsins blađri á veraldarvef sem og alnetinu öllu, geta Íslendingar, nú og síđar, ţakkađ. Hinum örtfjölgandi Íslendingum er óţarft ađ hugsa til ţess međ hryllingi ađ ég verđi nefndur međ einhverju ţjóđskáldanna. Reyndar voru aldrei verulegar líkur á ađ ég yrđi skáld yfirhöfuđ.
Ég óska hinum nýju sem og hinum gömlu íbúum Íslands ekki frjálslyndra jóla heldur gleđilegra.
Ţađ verđa örugglega fleiri í fjöri á Fróni nú en síđast.
Ég lćt ţetta duga sem jólakveđju til ykkar sem ekki fá ađra slíka kveđju frá mér ađ ţessu sinni.
Gleđileg jól, jóla fríiđ er hafiđ.
-
Jólahreingerningin á jóladagsmorgni fólst í ađ slíta kveđjuna í tvennt, teygja hana á langinn, svona til ađ betrum bćta fyrir strákapörin svo frú Grýla gleypi mig ekki.
![]() |
Hvergi í Evrópu jafn mikil fólksfjölgun og á Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Menning og listir, Vefurinn | Breytt 25.12.2006 kl. 02:00 | Facebook
Athugasemdir
Já nú loksins kom jólaskapiđ, ţakka ţér. "Ekkert fer illa"...hvílik stemming! Hvílík sannindi. Arnljótur, hvar hefur ţú veriđ ölll ţessi ár! Gleđileg jól og hafđu ţađ sem best.
Sigurjón Benediktsson, 23.12.2006 kl. 15:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.