Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

í minningu manns

Viđ andláts fregnina um Einar Odd brá mér. Ég var nćstum orđlaus. Á morgun verđur hann borinn til grafar.
Ég vil reyna ađ minnast hans međ ţví ađ muna hann og hans störf, ţađ sem hann lagđi af mörkum. Viđ höfum misst góđan mann. Gott vćri ef Íslendingum áskotnađist fólk sem fylgdi hans fordćmi.
Guđ styrki fjölskyldu hans og ađra ađstandendur hans.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband