Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Faraldsfótur

Ég fór líka á Vopnafjörð, og mér þótti gaman að sjá hin vopnfirsku víðerni opnast á móti mér- og okkur. Ráðstefnuna sátu yfir 50 manns - einungis 2 þingmenn sáust. Vopnfirðingar vilja minnast sona sveitarinnar með veglegum hætti. Þá horfa vopnfirðingar...

Gleðilegt sumar,

gleðilegt sjálfstæðis sumar. Ég hef nú gengið fram og aftur um Egilsstaði á Fljótsdalshéraði og séð uppbygginguna sem er meiri en orð hafa farið af. uppbyggingin hefur verið gríðarleg, og það vegna framkvæmdavilja alþjóðlegs einkafyrirtækis. Ég var á...

Það á enginn neitt í pólitík

 hefur margur frambjóðandinn sagt þegar stríð eru fyrir ströndum eða váleg veður í lofti. Þeir sem eru fullra átján ára hafa þó atkvæðisrétt. Nú sá ég snemma í vikunni sem er að líða heldur ókræsilega niðurstöðu fyrir mína menn. En svo tók landið að rísa...

Afsakið töfina

Gísli, Eiríkur og Jón! - af hverju gerði enginn Helgi athugasemd við skoðun mína ? 19% kenndu k-kerfinu um brottflutning sinn. Menn og konur hafa látið með k-kerfið eins og það sé upphaf og orsök alls ils, svo er ekki þegar 81% nefna eitthvað annað en...

Frétt?

Núverandi Fiskveiðistjórnunarkerfi nýtur ekki óskoraðs stuðnings landsmanna samkvæmt nýlegri könnun blaðsins Blaðið. Eftir því sem ég kemst fjærst var einungis spurt um núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi sem verið hefur bitbein manna og flokka á meðal...

Ráðherraefni

Ég er algerlega ósammála Staksteinahöfundi . Sjálfstæðisflokkur er alveg eins líklegur og hvaða annar flokkur til að kalla konur til ábyrgðastarfa í ríkisstjórn Íslands. Ef Staksteinahöfundur meinar það sem hann segir um að meiri hluti ráðherra liðs...

Eilífðarlán ehf.?

Þannig að svona djók breyting - breyting á húsnæðislánum - hefur fyrst og fremst áhrif á verðin sem eru í gangi á markaðnum. Sérstaklega skulum við hafa í huga að þessi breyting hefur fyrst og fremst áhrif fyrir þá sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð. ...

tvennt

Brotthvarf Margrétar Sverrisdóttur úr Frjálslyndaflokknum færir VG - þó ekki Verdens Gang - tvö kannanasæti. Eða munu menn reyna að segja að sú tilfærsla sé tilkomin sökum þess að ný forusta nýja Frjálslyndaflokksins hafi ekki risið undir rasískustu...

í b.stj.kosningum?

Ég heyrði nú Halldór Blöndal fagna því á Landsfundi 2003 að Davíð Oddsson væri athafnastjórnmálamaður ekki umræðustjórnmálamaður, en vitanlega var Björn Ingi ekki þar.

verslun mannanna

En þetta ástand vort er og sprottið af mannavöldum. Fyrst er þá hér til að nefna hina langdrepandi kaupveldiskúgun fyrri alda, og í annan stað samgönguleysið og viðskiftaleysið við öll lönd önnur en Danmörk, er verzlunaránauðinni var samfara [...]...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband