Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
27.7.2007 | 18:54
í minningu manns
Við andláts fregnina um Einar Odd brá mér. Ég var næstum orðlaus. Á morgun verður hann borinn til grafar. Ég vil reyna að minnast hans með því að muna hann og hans störf, það sem hann lagði af mörkum. Við höfum misst góðan mann. Gott væri ef Íslendingum...
17.6.2007 | 08:54
Gleðilega hátíð
Ég óska öllum til hamingju með þjóðhátíðardaginn, öllum. Hvort sem það eru Íslendingar í Svíþjóð, í Japan, á Ítalíu eða í Færeyjum eða einhverjir aðrir einhversstaðar annarsstaðar. Hvort sem það eru eins, fimm, tíu, fimmtán, 20, 25, 30, 40, 50, eða 60...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.6.2007 | 09:59
Lengi getur Blöndal á sig banka bætt...
Það er e.t.v. rétt að halda því til haga að Halldór Blöndal sat hérna í eina tíð í Bankaráði Búnaðarbankans, forvera Kaupþings, og það í ein sex ár ef ég man rétt. Þá, þegar hann var fyrst kjörinn í bankaráð Búnaðarbankans hafði Halldór verið...
13.5.2007 | 11:35
Ja, hérna, hér!
Sjálfstæðismönnum tókst að tryggja sér fyrsta þingsæti allra kjördæma. Sjálfstæðismenn náðu í 796 fleiri atkvæði en framsókn í Norðausturkjördæmi. Vonandi verður það grunnur vor undir framtíðahöll frelsis og framfara. Ég óska nýjum þingmönnum til...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2007 | 13:50
Sama staða og '42?
Nú er spurning hvort í norðaustur kjördæmi komi upp svipaðar atkvæða tölur og fyrir 65 árum, en eins og menn muna kannski að þá var framsóknarflokkurinn með um 2500 fleiri atkvæði frá Siglufirði til og með Suður Múlasýslu en Sjálfstæðisflokkurinn....
8.5.2007 | 21:21
málið um álið
Málæði um ál hefur gengið yfir landið. Einhver stakk upp á því að stofna ætti álminjasafn í Hafnarfirði. Þar sem dæmið um það hvernig gaflarar urðu Hafnfirðingar - Þeir stóðu, e.t.v. atvinnulausir, útundir gafli en fengu vinnu í álverunu og urðu...
3.5.2007 | 09:28
leiðandi leiðindi?
Sædís Ósk Harðardóttir, sem ég veit ekki hver er, finnur að því verklagi sem Capacent viðhefur í skoðanakönnunum sínum. Capacent hefur greint frá því að verklagið er notað m.a. vegna þeirrar reynslu sem sýnt hefur að stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins...
2.5.2007 | 17:51
stílfærður stalínismi
Hjörleifur Guttormsson fyrrum þingmaður berskjaldaði sig um daginn með því að ljá máls á því að Íslandshreyfingin myndi ekki hreyfa sig af stað. Myndi ekki bjóða sig fram. Nú hafa baráttusamtök öryrkja og eldri borgara lagst að landi, þó...
30.4.2007 | 12:36
Afbakstur Frjálslyndra
Frambjóðandi Frjálslyndaflokksins hefur nú farið um héruð og fundað með boðskap sem er í líkingu við stjórnarstefnu Kambódíu meðan Íslendingar voru að átta sig á því hvernig bæri að stýra hinni stóru nýfengnu efnahagslögsögu. Því þó vægt sé til orða...
28.4.2007 | 14:22
Ótrúlegt í norðaustri
Það hefur margsinnis verið sagt að kosningafræðin séu flókin, séu hreint og beint marg flókin. Nú veit maður ekki alveg hvernig óákveðnir dreifast yfir landið. Vitnalega eru þessar tölur ekki niðurstöður kosninga. Auðvita fara framsóknamenn að spretta úr...