Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

"hafa kommúnistar [...] boðið Framsóknarflokknum upp á samvinnu"

Ég játa að ég man ekki nákvæmlega eftir þessum tíma, enda ekki fæddur, en mig minnir að hafa heyrt að Framsóknarmenn og Sósíalistar og málfundandi jafnaðarmenn og einhverjir fleiri sem þá stóðu utan þings hafi sammælst um, á þessum tíma, að ef þessir...

af draumum og inngripum

Fyrst endurtek ég mitt fyrra blaður hér, prófkjörið var glæsilegt. Flokksbundnum Sjálfstæðismönnum fjölgaði um 800. Til hamingju Guðmundur Skarphéðinsson með glæsilegt prófkjör Til hamingju Kristján Þór Júlíusson með að ná markmiði þínu, 1. sætinu. Til...

Spennan magnast!

Prófkjörið gefur góð fyrirheit varðandi kosningarnar í vor; 1168 fleiri kusu í prófkjöri flokksins en í prófkjöri fylkingarinnar í Naustri. Ég veit ekki hvernig kosninga þátttaka var á hverjum stað, ég veit heldur ekki hve mikið var um nýskráningar. En...

Von og trú

Ég er spenntur, það er spennandi fyrir mig að sitja hér og bíða þess sem verða vill. Ég vonast til þess að þátttakan í prófkjörinu verði góð. Ég veit fyrir víst að þátttakan verður ekki 100%. Fari svo, sem margir vona, að Sjálfstæðisflokkurinn standi...

kvölin og völin

Arnbjörg Blöndal? - Kristján Blöndal? - Þorvaldur Blöndal? - Arnbjörg Jónsson? - Kristján Jónsson? - Þorvaldur Jónsson? - Arnbjörg Sólnes? - Kristján Sólnes? - Þorvaldur Sólnes? - Arnbjörg frá Mel? - Kristján frá Mel? - Þorvaldur frá Mel? - Arnbjörg...

Smá samanburður

Fylking sú, sem stefnir að því að skáka Flokknum, stilti upp lista nú um helgina í höfuðborginni. Margir hafa haldið því til haga að prófkjör Flokksins var lokað en fylkingin opnaði sitt prófkjör fyrir öllum sem kjósa vildu. Þá hefur þess og verið gætt...

hvað með mjúk mótmæli?

Ég veit ekki með alla aðra, en auðvitað mátti búast við hefðbundnum mótmælum úr þeim áttum sem nú hafa mótmælt. Ekki bjóst ég við mjúkum mótmælum né heldur við hörðum meðmælum þó slíkt hefði verið ólíkt skemmtilegra. Nú er spurning hvað líði...

Hvalreki

Þessi tíðindi mætti telja til hvalreka, og auðveldar öllum að greina kjarnann frá hisminu. „Andstæðingar veiðanna halda því fram að það sé ekki markaður fyrir hvalkjöt. Ef það er rétt, hvernig geta þeir þá haft áhyggjur af ofveiði hvala?" spyr...

sænsk er Grýla-kerling ekki!

Ja hérna hér. Segjum sem svo að Þorgerður Katrín hefði ekki borgað afnotagjöldin af RÚV og Jón Sigurðsson hefði greitt heldur lítið, og svart, til húshjálpar sinnar, og þar að auki vaæri vitað að tveir ráðherrar hefðu reykt hass, jafnvel "andað hassreyk...

Gott mál

Gott mál og þarft, vert er að ræða málin, til hvers sé ætlast og hvað þurfi til. Ellegar er hætt við feigðaróss floti. 5 erindi eru flutt af heimamönnum, 4 af sunnanmönnum. ég vildi ég gæti fylgst með Laufeyju og að sjálfsögðu áhugaverðasta erindinu sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband