Færsluflokkur: Færeyjar
28.10.2008 | 19:30
Nógva Tøkk Føroyar!
Nógva tøkk Føroyafólk, nógva tøkk. Hetta eru góð tíðindi. Samstarfið sem byggist á Hoyvíkursamningnum er traust samstarf. Ég vil þakka vinum mínum í Færeyjum siðferðislegan stuðning. Kaj Leo, Jóannes, J ørgen funduðu með Geir og Árna og greindu frá...
Færeyjar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2008 | 13:47
Nýja landsstjórnin
Nýja færeyska landstjórnin, ný Landsstjórn Sambandsflokks, Þjóðarflokks (f. Fólkaflokks) og Jafnaðarflokks (f. Javnaðarflokks) verður sem áður segir skipuð níu manns þeim: Kaj Leo Johannesen , hafnarmaður, annar stofnanda Farex, formaður...
Færeyjar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2008 | 07:45
Ný landsstjórn
Nú hafa þeir náð saman færeysku forystumennirnir. Kaj Leo Johannesen verður lögmaður, 5. Sambandsmaðurinn sem sest í stólinn frá 1948. Flest bendir til að það verði 9 manns í nýju stjórninni, 3 frá hverjum flokki. Ekki hefur verið opinberað hverjir það...
Færeyjar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2008 | 10:23
færist fjör í færeyskan leik
Í ljósi þess að nú er Lok lok og læs og allt í stáli, lokað fyrir Páli [Þar sem að allt er lokað fyrir Høgna hlýtur allt að vera líka lokað fyrir Páli á Reynatúgvu] þá nú ræðast þeir við, Jóhannes lögmaður og formenn flokkanna sem hafa staðið andspænis...
Færeyjar | Breytt 27.9.2008 kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2008 | 00:14
Smáu flokkarnir stækkuðu
Smáflokkarnir stækkuðu en eru samt ekki orðnir stórir. Jafnaðarmenn Jóhannesar hefðu getað haldið 7 sætum á þinginu ef, Miðflokkurinn hefði fengið 25 atkvæðum færra - athyglivert að hafa í huga að í Miðflokknum og Jafnaðarflokknum eru nú þingmenn sem...
Færeyjar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2008 | 23:36
Þingflokkur Fólkaflokksins
Það voru víst 25 örlaga rík atkvæði sem Miðflokkurinn fékk sem varð til þess að þeir fengu 3 þingmanninn. Fólkaflokks þingmennirnir eru: 1 Jacob Vestergaard 869 2 Jørgen Niclasen 618 3 Anfinn Kallsberg 549 4 Annika Olsen 521 5 Jákup Mikkelsen 436 6...
Færeyjar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2008 | 23:14
Stóru fréttirnar
Stóru fréttirnar eru þær að litlu flokkarnir hafa vaxið. Fólkaflokkurinn nýtur stuðnings fimmtungs Færeyinga. Jafnaðarmenn Jóhannesar hafa þurft að horfa á eftir einu þingsæti. Mið- og Sjálfsstýrisflokkar bættu við sig hvor um sig einu þingsæti. Stjórnin...
Færeyjar | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2008 | 22:52
Lögþingskosningarnar 2008
Í dag er líka kosið utan Nevadaeyðimerkurinnar. Í dag er kosið í Færeyjum. Ferðaklúbbur Eyverja leggur Fólkaflokknum lið . Á myndinni má þekkja Fólkaflokksfýrinn Sverri og Fólkaflokksfljóðið Bjørk Olsen og sjálfstæðismanninn Bjarka. Skapti tók myndina á...
Færeyjar | Breytt 20.1.2008 kl. 23:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)