Vegna stjrnbtastagls

Vissulega er a vandasamt a standa vegi fyrir breytingum. Srstaklega vandasamt virist vera a hafa varann sr ef skoanir mans eru metnar af umfangi ea tmalengd eirri sem tekur a gera grein fyrir vihorfum snum frekar en a mlflutninginn s hltt og menn velti innihaldi mlflutningsins fyrir sr.

g hafi inghsi komi, gengur mr illa a hreykja mr af nokkru v sem ar hefur veri rtt. v tel g a g geti n hlutdrgni sagt a mr ykir eir fara me rangt ml sem halda v fram a Alingi hafi heykst v hlutverki snu a endurskoa stjrnarskr lveldisins. Stjrnarskrin hefur veri endurskou og msu henni hefur veri breytt. henni hafi ekki veri sni haus hefur henni veri breytt, um a verur ekki deilt. Stjrnaskrr draga upp mynd af v hver stjrnvldin eru, hva hlutverk au hafa og hvernig au koma fram vi einstaklinga sem til samans mynda jina.

Um nokkurt skei hafa heyrst raddir sem nota hafa lsingar hrri kantinum til a finna skounum snum rk, skounum v a n s rtt a breyta um stjrnskipan landinu. N s rtt a breyta stjrnarskrnni. Hafa jafnvel menn fundist sem tala hafa fyrir v a setja urfi landinu svo gott sem nja stjrnarskr. Samt hafa menn ekki rtt um fjrbrot jrkisins, nausyn ess a ra um stofnun furstadmis - sameinas ea sundras - ea alulveldis ellegar sambandslveldis, mr hefi tt hugavert a heyra umru um slk atrii, ea hvort vi skyldum velja konungstt me aldar millibili. jrki er enn nokku vinslt form rkisrekstri, menn kunni a hafa mismunandi skoanir v.

g hefi vilja heyra fjrmiklar umrur ar sem einstaklingar, me lrislegt umbo, myndu rkstyja efnislega rf fyrir breytingum stjrnarskrnni. Hverjar su stur eirrrar arfar / eirra arfa? Hverju urfi helst a breyta?

Telja menn rf v a rtta hlut lggjafarvalds gagnvart framkvmdarvaldinu? Vilja menn jafna hlut einstaklinganna almennum kosningum? ykir mnnum eignarrttur ekki ngjanlega skrt skilgreindur?
Vilja menn breyta um heiti binu? Hve miklum tma arf a breyta hve mrgum hlutum til ess eins a breyta eim? Vilja menn fjarlgja vld fr flkinu essu fmenna landi?

Vri r a skipta inginu tvr mlsstofur, nnur stofan vri kjrin af landslista, ar sem landi vri j eitt kjrdmi, s mlstofa vri skipu meirihluta ingmanna. Hin mlstofan vri samsett af ingmnnum sem vru jafnvel kjrnir af einmenningskjrdmum, til ess a tryggja a lk sjnarmi kmust umruna.

eir sem nytu ess trausts ingsins til a setjast rherrari eir stu ekki ingi, hefu ar ekki atkvisrtt, gtu vissulega stai fyrir snu mli og sns runeytis en hefu ekki atkvisrtt. Njti ingmaur slks trausts fi hann leyfi fr ingstrfum ann tma sem hann njti traustsins.
Forseti myndi rkisstjrnir /rherrar, enda s forseti t kjrinn me meirihluta atkva hvort sem til ess urfi tvr ea jafnvel rjr atkvagreislur. Forseti fari hvorttveggja fyrir landi og j, stri rki og leii j? Ea vilja menn a forseti Alingis s kjrinn almennri atkvagreislu samhlia ingkosningum og vikomandi gegni jhfingja embtti? Viljum vi endurvekja titili lgsgumanns? Ellegar a vinslasti einstaklingurinn landinu lok hvers rs myndi nstu rkisstjrn a lokinni smakosningu?

Menn ljka ekki umrum um svona ml eins og n stjrnarskr er ef menn hafa ekki rtt mli. Umra um nja stjrnarskr er varla hafin. Ef menn vilja ra um nja stjrnarskr jin skili a lrislega kjrnir fulltrar jarinnar ri efnislega um hverju urfi a breyta og hversvegna. Rtt er a finna eirri umru sta egar flk er ekki ringla hringli me hva eina sem nverandi stjrnvldum dettur hug a hringla me.

a finnst mr, sama hva hverjum eim sem g kann a hafa hitt ea rtt vi fram a essu kunni a finnast.


mbl.is Samkomulag um a ljka umrunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband