26.6.2006 | 08:15
Óábyrgt?
Í síðustu viku komust samtök atvinnurekenda og samtök ákveðinna starfsmanna atvinnurekenda, e.þ.s. aðilar vinnumarkaðarins að samkomulagi sem ríkisstjórnin liðkaði fyrir með fyrirheitum um aðgerðir.
Nú hefur, einn aðili vinnumarkaðarins, einn atvinnurekandi, félagi í samtökum atvinnulífsins; Vátryggingafélag Íslands, seilst nokkuð langt. VÍS virðist ætla að reyna á þolrif þjóðarinnar með boðuðum iðgjaldahækkunum, sem hafa munu áhrif á vísitöluneysluverðs - verðbólgu. Ég skora á þá sem keppa við VÍS að fyrlga ekki fordæmi Vátryggingafélagsins, heldur axla ábyrgð og reyna frekar að stemma stigu við verðlagsþróuninni með því að bjóða betur, herða samkeppnina.
Nú hefur, einn aðili vinnumarkaðarins, einn atvinnurekandi, félagi í samtökum atvinnulífsins; Vátryggingafélag Íslands, seilst nokkuð langt. VÍS virðist ætla að reyna á þolrif þjóðarinnar með boðuðum iðgjaldahækkunum, sem hafa munu áhrif á vísitöluneysluverðs - verðbólgu. Ég skora á þá sem keppa við VÍS að fyrlga ekki fordæmi Vátryggingafélagsins, heldur axla ábyrgð og reyna frekar að stemma stigu við verðlagsþróuninni með því að bjóða betur, herða samkeppnina.
VÍS hækkar iðgjöld 1. ágúst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:18 | Facebook
Athugasemdir
Amm ætli mar fari ekki á stúfana til að finna nýtt tryggingarfélag... versta er að þetta eru allt sömu glæpamennirnir
Kalli (IP-tala skráð) 26.6.2006 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.