Traust

Gott að bæjarstjórinn sé tryggur og trúr sínu samfélagi og sínu sveitarfélagi. Einbeiti sér að þeim störfum sem bæjarstjórinn er ráðinn til að leysa af hendi.

Ég man eftir að hafa lesið vangaveltur á þessum blaðurslóðum Morgunblaðsins þar sem vöngum var velt yfir hugsanlega skammri dvöl í bæjarstjórastól Hveragerðis, vitan læega var þeim vöngum velt í skugga óvissu um framhaldið. Óskandi er að Hveragerði verði blárri sem aldrei fyrr.

Aldís er traust, tekur af allan vafa um óþarfa hringlandahátt fyrir sveitarfélagið sem fylgt gæti þingmensku hennar, þar eð ráða þyrfti nýjan bæjarstjóra. Vonandi er að hún vaxi í starfi og verði þekktar fyrir vikið á öðrum slóðum en í nágrenni við apana í Eden.


mbl.is Aldís Hafsteinsdóttir fer ekki í framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband