18.10.2006 | 14:01
Hvalreki
Andstæðingar veiðanna halda því fram að það sé ekki markaður fyrir hvalkjöt. Ef það er rétt, hvernig geta þeir þá haft áhyggjur af ofveiði hvala?" spyr Lapointe. Staðreyndin sé sú að það sé ákvörðun veiðimannanna sjálfra hvort þeir leggi fé sitt í veiðarnar, ekki dýraverndarsamtaka. Íslensk stjórnvöld eigi svo að fylgjast með veiðunum og gæta þess að þær séu innan löglegra marka.
Stjórnvöld í einu landi hafa lítið með það að gera að ákveða hvort markaður fyrir ákveðna vöru sé, eða sé ekki fyrir hendi í öðrum löndum. Eigum við að ákveða hvort markaður með hundakjöt sé til staðar á Kóreuskaganum eða við strendur Kínahafs?
Þeir borða hval sem vilja ekki kveljast.
Náttúruverndarsamtökin IWMC styðja hvalveiðar Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.