Frábćrt framtak

hjá Stanislaw Bartoszek, hreint út sagt frábćrt framtak hjá Stanislaw. Má ég segja gott einkaframtak? Bókarútgáfan verđur vćntanlega til góđs fyrir Pólverja sem koma til Íslands. Til hamingju, nú vanhagar mig um eintak af vasaorđabókinni til ţess ađ reyna ađ slá um mig međ "hamingju óskum" á pólsku.

---

Annađ og fréttinni reyndar nookuđ fjarskylt, á hve mörgum opinberum tungumálum ađildarríkja Evrópusambandsins hafa einhverjar Íslendingasögur veriđ ţýddar? Áriđ 2001 fann ég enga Íslendingasögu á spćnsku og ekki heldur áriđ 2003, hefur ástandiđ breyst?
mbl.is Skólaorđabók gefin út til ađ auđvelda Pólverjum íslenskunám
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţekki ţađ ekki, en hér á heimilinu er til Njála á Eistnesku.  Eistlendingar eru margir ákaflega stoltir af ţví ađ land ţeirra komi viđ sögu í Njálu.  En ţar er sagt frá ţví er Gunnar ásamt bróđur sínum fer í víking austur og kemur viđ á Eysýslu.  Líklegast verđur ađ telja ađ ţar sé um Saaremaa ađ rćđa, en ţađ ţýđir einmitt á Eistnesku, Eysýsla eđa Eyjaland.

Kveđjur

G. Tómas Gunnarsson, 5.12.2006 kl. 02:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband